Ný saga - 01.01.1988, Side 16

Ný saga - 01.01.1988, Side 16
Þorleifur Óskarsson Hér var um gífurlega fjármuni aö ræða og einstakt tækifæri til að hefja stórfeilda uppbyggingu atvinnulífsins að loknu striði. Stjórnvöld létu sér ekki nægja að kaupa togara, heldur buðu þau líka öllum, sem áhuga höfðu, upp á hagstæð stofnlán. Stefna nýsköpunarstjórn- arinnar var í fullu samræmi við þær aðstæður, sem við blöstu. Meginmarkmið henn- ar var að nota stríðsgróðann til nýsköpunar atvinnulífsins. Hún vildi takast á við framtíð- ina með nýjum og afkasta- meiri framleiðslutækjum og koma þannig í veg fyrir veru- legan afturkipp, versnandi lífskjör og atvinnuleysi.4 Ríkisstjórnin hófst þegar handa við endurnýjun fiski- skipaflotans, enda benti margt til þess að uppbyggingin þyldi enga bið. Mörg ríki höfðu orðið fyrir gífurlegu skipa- tjóni á stríðsárunum. Pess var því að vænta, að mikil eftir- spurn yrði í skipasmíðastöðv- um út um allan heim þegar friður kæmist á. Ef Islending- um tækist ekki að semja um smíði skipa fljótlega mátti búast við margra ára dýr- keyptri bið. Stríðsgróðinn færi þá e.t.v. eftir allt saman í það, að halda uppi lífskjörum, sem úr sér gengnir atvinnu- vegir stæðu ekki lengur undir. Loks töldu stjórnvöld mikil- vægt, að hefja uppbyggingu meðan hagstæðra áhrifa styrjaldarinnar gætti enn á fiskverð og markaði. Það gæti einmitt ráðið úrslitum um þátttöku einkaframtaksins.5 Nýsköpunarstjórnin bar nafn með rentu. Hún lét verk- in tala svo myndarlega, að enn er í hámælum haft. Arið 1946 voru stjórnvöld búin að semja um kaup eða smíði á 130—140 vélbátum, þar með töldum þeim 45 bátum sem utan- þingsstjórnin samdi um í Sví- þjóð árið 1943. Þegar árin 1946—1947 bættust við fiski- skipaflotann 119 tréfiskiskip, samtals rúmar níu þúsund brúttórúmlestir. Auk þess voru keypt ný flutningaskip og hafin uppbygging síldar- og fiskiðnaðar.6 En stærsta skrefið til nýsköpunar at- vinnulífsins var stigið með endurnýjun togaraflotans. Á valdatíma nýsköpunarstjórn- arinnar voru keyptir 36 togar- ar, flestir að frumkvæði stjórnvalda. Strax um haustið 1945 samdi hún við breskar skipasmíðastöðvar um kaup á þrjátíu togurum og tveimur til viðbótar síðla árs 1946. Loks keyptu einstaklingar fjóra að eigin frumkvæði, þar af einn nýjan dísiltogara. Hinir þrír voru gamlir, smíðaðir í Þýskalandi árið 1936. Bretar höfðu fengið þá frá Þjóðverj- um upp í greiðslu fyrir sápu og aðrar vörur. Viðskiptin festust við togarana og voru þeir jafnan nefndir sáputogar- Nýju togararnir voru sam- tals rúmar 23 þúsund brúttó- rúmlestir, en til samanburðar má geta þess, að árið 1945 var flotinn aðeins rúmar níu þús- und brúttórúmlestir. Ný- sköpunartogararnir voru allt að helmingi stærri en hinir gömlu og mun fullkomnari. Flestir voru búnir olíukynt- um gufuvélum, eða þrjátíu talsins. Aðeins þrír dísiltogar- ar voru keyptir, enda var notkun dísilvéla í togurum enn á tilraunastigi.8 Stjórnvöld létu sér ekki nægja að kaupa togara, heldur buðu þau líka öllum, sem áhuga höfðu, upp á hagstæð stofnlán. I því skyni var Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins komið á fót árið 1946. Með hagstæðum lánum átti að slá Nýsköpunarstjórnin fór frá völdum 4. febrúar 1947 eftir rúmlega tveggja ára stjórnarsetu. Skömmu síðar, 17. febrúar, fögnuðu landsmenn komu fyrsta nýsköpunartogarans, Ingólfs Arnarsonar RE 201, en hann var í eigu Bæjarútgerðar Reykjavíkur. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.