Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 18

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 18
Þorleifur Óskarsson muna sinn fífil fegri. Þar er fyrst og fremst átt við hlutafé- lagið Alliance, sem var jafn- aldri íslenskrar togaraútgerð- ar, stofnað árið 1905. Það hafði lengst af verið annað öfl- ugasta togarafélag landsins, á eftir Kveldúlfi. Félagið gerði út þrjá togara árið 1940, en keypti tvo eftir stríð. Annar þeirra var raunar sáputogari, Kári RE 195, en hann var seld- ur úr landi snemma árs 1950. Upp frá því var nýsköpunar- togarinn Jón forseti eina skip- ið, sem félagið gerði út. Togarafélögin fjórtán, sem ekki keyptu ný skip, heyrðu brátt sögunni til. Hluthafar sex félaga áttu reyndar aðild að stofnun tveggja nýrra fyrirtækja, sem keyptu ný- sköpunartogara. Helmingur þessara fjórtán félaga var að stíga sín fyrstu spor á sviði togaraútgerðar og því e.t.v. ekki mikils af þeim að vænta. Þannig voru sjö félög af fjór- tán stofnuð á árunum 1940— 1945. Og það sem skipti meira máli, sex af sjö eignuðust ekki gamla togara fyrr en á árunum 1944—1945.13 Nýliða úr hópi einkafram- taksins mátti telja á fingrum annarrar handar. Aðeins fjög- ur ný einkafyrirtæki litu dags- ins ljós. Þar af urðu tvö til við samruna eldri félaga, hlutafé- lögin Akurey í Reykjavík og Akurgerði í Hafnarfirði. Einu raunverulegu nýliðarnir voru togaraútgerð Guðmundar Jörundssonar á Akureyri og Goðanes h.f. í Neskaupstað, sem nokkrir trillukarlar stofnuðu af vanefnum.14 Það er fróðlegt að bera þetta saman við endurnýjun flotans eftir heimsstyrjöldina fyrri. Þá ríkti allt annar andi í herbúðum einkaframtaksins. I Reykjavík einni voru stofn- uð tíu ný togarafélög á árun- um 1919—1920, og árið 1920 bættust sextán togarar, nýir og gamlir, við togaraflota Reykvíkinga. Einkaframtakið geislaði af bjartsýni og það virtist engu skipta, þótt stjórnvöld gerðu ekkert til að greiða götu þess. Bjarni Guðmarsson sagnfræðingur lýsir þessum áhuga í ritgerð um togaraútgerð í Reykjavík, á eftirfarandi hátt:ls velgengni togaraútgerðar- innar fram til 1917, hátt fisk- verð undangengin ár og góð- ur afli, sáu til þess að margir hugðu á togaraútgerð um leið og aðstæður leyfðu. Það var því fljótlega að stríðinu loknu að útgerðarfélög fóru að hugsa sér til hreyfings. Þau sem haldið höfðu togur- um í stríðinu gerðu ráðstaf- anir til að kaupa nýja, því að gömlu skipin þóttu úrelt. Hin sem látið höfðu togara sína [tíu togarar seldir til Frakklands 1917] tóku mörg hver fram söluféð og ýmist keyptu gömul skip eða létu smíða fyrir sig ný. Þá skutu upp kolli fjöldamörg ný tog- araútgerðarfélög. Voru meðal hluthafa „. . . jafnvel prófessorar, menntaskóla- kennarar, óðalsbændur og sveitaprestar“. Eftir heimsstyrjöldina síð- ari var bjartsýnin og fram- kvæmdagleðin á allt öðrum vígstöðvum. Hreppsnefndar- menn og bæjarfulltrúar sáu til þess, að nýsköpunarstjórnin var ekki í minnstu vandræð- um með að selja togarana. Oll sveitarfélög, sem vettlingi gátu valdið, vildu kaupa togara og komust færri að en vildu. Hvorki meira né minna en þrettán sveitarfélög sóttu um 34 skip í desember 1945. Stór- tækasti umsækjandinn var Reykjavíkurbær, sem sótti um tuttugu togara og vildi með því tryggja hefðbundna hlutdeild bæjarins í togara- flota landsmanna. Raunar ætl- aði bæjarfélagið ekki að hefja útgerð á eigin vegum, nema einkaframtakið gæti ekki séð svo um, að hlutdeild Reykja- víkur yrði tilhlýðileg.16 Þegar upp var staðið fengu tíu bæjarfélög samtals fimm- tán nýsköpunartogara og hófu útgerð á árunum 1947— 1948. Bæjarútgerðir komust á legg á Akranesi, Siglufirði, í Neskaupstað, Vestmannaeyj- um, Keflavík og Reykjavík. Hlutafélög í meirihlutaeigu bæjarfélaga voru stofnuð á Isafirði, Akureyri og Seyðis- firði. Á næstu árum áttu fleiri sveitarfélög eftir að bætast í hópinn. A skömmum tíma urðu þáttaskil á rekstrarformi og dreifingu togaranna um landið. En hvaða ástæður lágu að baki? AF HVERJU KEYPTU EINKAAÐILAR EKKI FLEIRI TOGARA? Þegar fjallað er um hlut einkaframtaksins í nýsköpun togaraflotans verður naumast gengið framhjá endurminn- ingum Einars Olgeirssonar. Hann var einn helsti arkitekt nýsköpunarinnar og átti sæti í Nýbyggingarráði, sem ásamt ríkisstjórninni bar hitann og þungann af uppbyggingu at- vinnulífsins. í endurminning- unum segir Einar frá því, hvernig kaupin gerðust á eyr- inni, þegar íslensk ríkisstjórn var í fyrsta skipti leiðandi afl við endurnýjun flotans. Frá- sögnin bendir til þess, að tog- araeigendur hafi verið lítt hrifnir af framhleypni stjórn- valda og að samskiptin milli þessara aðila hafi vægast sagt Fáir einstaklingar voru reiðubúnir að freista gæfunnar þrátt fyrir einstakt góðæri undanfarin ár og stórhuga ríkisstjórn, sem gerði hvort tveggja i senn; samdi um smíði á togurunum og bauö öllum upp á hagstæð lán. Helmingur þessara fjórtán félaga var að stíga sín fyrstu spor á sviði togaraútgerðar og þvíe.t.v. ekki mikils af þeim að vænta. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.