Ný saga - 01.01.1988, Page 67

Ný saga - 01.01.1988, Page 67
Tafla 2. Afkomendur Boga Benediktssonar (1771—1849) bónda á Staðar- felli ogfaktors og k.h.Jarþrúðar Jónsdóttur (1776—1858),flokkað- ir eftir atvinnustéttum/félagsstéttum í hverjum œttlið. Miðað er við hæstu félagsstöðu (status) sem hver einstaklingur náði. Giftar kon- ur taldar til stéttar eiginmannsins. Sleppt er þeim sem ekki náðu 15 ára aldri, þeim sem fluttu til útlanda og öllum niðjum fæddum eftir 1910. Ennfremur er þeim sleppt sem dóu um tvítugt, sjúklingum og nokkrum þar sem ókunnugt var um ævistarf (hinir síðastnefndu aðallega í 4. lið). Atvinnustéttir/ félagsstéttir Ættliðir og fæðingarár innan hvers ættliðar Kaupmenn og útg.menn Embættismenn ísl. bændasamfélagsins Bóndastétt Nýjar menntaðar þjónustustéttir Iðnaðarmenn, faglærðir Ofaglærð störf á landi og á sjó Alls Fjöldi afkomenda Aðeins einn maður í fimmta lið var fæddur fyrir 1911 og því er hann talinn með fjórða lið. Heimild: Jón Pjetursson: Staðarfellsxtt. . . Rv. 1966. s. 6—57. 1. liður 2. liður 3. liöur 4.-5. liður* (1798—1823) (1821—61) (1852—1896) (1875—1910) 33% 6% 13% 12% 67% 65% 31% 10% 18% 23% 8% 12% 15% 22% 5% 18% 13% 29% 100% 101% 100% 99% 6 17 39 49 það hefur afkomendunum tekist bærilega. Skylt er að taka fram að embætti þýddi ekki fortaks- laust ríkidæmi eða góðan efnahag, því brauð prestanna voru misjöfn og sýslumenn höfðu rýrar tekjur af sumum sýslum sínum. En forsendan fyrir því að geta kostað synina í skóla var þó að einhver efni væru til. Og býsna stór hluti niðjanna, bæði í fyrsta og öðr- um lið, hefur komist í embætti. bónda eru nokkur skil milli annars og þriðja ættliðar hjá Boga. Niðjar í þriðja lið eru að fóta sig í samfélagi sem er að breytast og þess vegna verða töluverðar hlutfallsbreytingar frá fyrstu tveimur liðunum. Hlutfall afkomenda í embætt- ismannastéttum gamla samfé- lagsins (prestar, læknar, sýslumenn, amtmenn, lands- höfðingi og/eða konum þeirra) lækkar mikið, einkum í 2.—4. ættlið. Hvert fóru þeir sem ekki vildu (eða gátu) fetað gamla embættismannaveginn lengur? Taflan sýnir að þeir fylltu bæði stéttir embættis- manna (t.d. kennarar) og margs konar opinber störf hjá ríki og bæ, og ekki síst stétt- irnar með lægri félagslega stöðu (status). F>ar á ég við ýmiss konar verkamanna- og verkakvennavinnu í bæjun- um, störf á sjónum og iðnað- armannastörf.20 Ljóst er að afkomendur Boga í fyrsta og öðrum ættlið urðu fyrst og fremst embætt- ismenn (og dæturnar urðu konur þeirra). Þegar athugað er hverjir áttu hér í hlut er einnig ljóst að efnahagur þeirra var yfirleitt mjög rúm- ur og jafnvel um mikinn auð að ræða, enda strax fé í garði Boga, ættföðurins. I nýja samfélaginu sem var að taka á sig mynd dreifðust afkom- endurnir býsna víða, allt frá þeim efnuðustu (kaupmönn- um, útgerðarmönnum, jafn- vel háskólamenntuðum mönn- um í atvinnulífinu og háttsett- um embættismönnum hjá ríki og bæ) til verkamanna- og sjó- mannsstétta. I síðasta ættliðnum, þeim fjórða, er stærsta atvinnu- eða félagsstéttin einmitt við þessi störf sem höfðu fremur lága félagslega stöðu (status), þótt þar með sé ekki verið að gefa í skyn að þau séu eitthvað ómerkilegri en hin. Hér er einfaldlega verið að tala um viðhorf samfélagsins og sam- tíðarmanna til afkomumögu- leika í einstökum störfum og atvinnugreinum og þá röðun í virðingarstiga sem þau höfðu. Markmiðið með þessari at- hugun á niðjatölum hjáleigu- bóndans Kjartans og stór- efnamannsins Boga var að sjá hvort félagsleg eða stéttarleg stiglækkun (social downgra- ding) kæmi fram hjá niðjum þeirra. Niðurstöðurnar sýna að svo var þótt góð efni annars ættföðurins hafi vissulega haft mikil áhrif á samfélagsstöðu afkomendanna. Viðameiri könnun þarf hins vegar til að sanna eða afsanna þá kenn- ingu að félagsleg eða stéttarleg En sú staðreynd að sjö börn Kjartans af tíu komust í bóndastétt sýnir að möguleikarnir í samféiaginu höfðu aukist. 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Undirtitill:
tímarit Sögufélags
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1010-8351
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
13
Skráðar greinar:
147
Gefið út:
1987-2001
Myndað til:
2001
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Sögufélag (1987-2001)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit Sögufélags. Íslandssaga.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue: 1. tölublað (01.01.1988)
https://timarit.is/issue/341086

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.01.1988)

Actions: