Ný saga - 01.01.1988, Page 81

Ný saga - 01.01.1988, Page 81
ÁST OG HJÓNABAND Á FYRRI ÖLDUM Eftir nokkurra ára hjónaband. sögutúlkun þeirra sagnfræð- inga sem vísað hefur verið til hér að framan. Mannfélags- fræðingurinn Alan Macfar- lane hefur í ritinu Marriage and Love in England 1300 — 1840 haldið því fram að „ást- in“ hafi gegnt litlu hlutverki í að breyta ásýnd ensks samfé- lags frá 14. öld til miðrar 19. aldar.12 Macfarlane heldur því fram að enskt samfélag hafi í efnahagslegu og félagslegu til- liti þróast í átt til borgarlífs- menningar, kapítalískra fram- leiðsluhátta og einstaklings- hyggju langt á undan flestum evrópskum ríkjum. Hann tel- ur að sú þjóðfélagsgerð sem í flestum löndum álfunnar er talin hafa leyst bændasamfé- lagið af hólmi á 18. öld hafi þegar verið ráðandi í Englandi um miðja 17. öld. Litlar breyt- ingar hafi orðið á fjölskyldu- gerðum og -stærðum í Eng- landi undanfarnar fjórar aldir a.m.k. og ekki verði séð að samfélagsþróunin hafi fram um miðja 19. öld leitt til breyt- inga á tilfinningalífi, hvað þá að fyrirbæri tengd því, t.d. ástin, hafi haft áhrif á samfé- lagsþróunina. Hann álítur að ástin hafi hvorki stjórnað því hvort fólk kvæntist né ráðið makavali — ekki einu sinni á fyrri hluta 19. aldar — heldur hafi ákvörðun um að ganga í hjónaband mótast af því hvort sú ráðstöfun gæti (í almennri merkingu) talist viðkomandi einstaklingi hagfelld. Máli sínu til stuðnings vísar Macfarlane í minnisblöð Charles Darwins. Eitt þeirra geymir hugleiðingar Darwins um hjónaband. Þar skráir hann í einn dálk það sem hann telur jákvætt við að kvænast, en í annan kosti þess að vera áfram ókvæntur. Kosti þess síðarnefnda telur hann m.a. þá að hann geti sjálfur ráðstafað tíma sínum, geti valið sér fé- lagsskap, þurfi ekki að sinna ættingjum konu sinnar og standa undir kostnaði við börn og heimili o.fl. Meðal þess sem hann taldi jákvætt við að kvænast var að hann myndi eignast börn (væri það Guði þóknanlegt), heimili og einhvern til að annast um það og lífsförunaut „sem sýndi manni áhuga (vin í ellinni) — einhvern til að elska og leika við — og væri í öllu falli skárri kostur en hundur“.13 Afstaða Darwins til hjóna- bandsins mótast einvörðungu af því hvaða áhrif það mundi hafa á persónulega hagi hans. Um það viðhorf til kvenna, sem endurspeglast í minnis- greinunum, mætti hafa mörg orð, þótt ekki verði farið út í þá sálma hér. Einstaklings- hyggja, í þeirri merkingu að einstaklingar breyti að jafnaði í samræmi við raunverulega eða ímyndaða hagsmuni sína, verður kjarninn í túlkun Macfarlanes á ást og hjóna- bandi í Englandi á tímabilinu 1300—1840, en um einstak- lingshyggjuna sem áhrifavald þjóðfélagsþróunar hefur hann fjallað í öðru riti.14 Aðrir fræðimenn hafa dreg- ið í efa að ást hafi ráðið miklu við makaval alþýðufólks á 19. Þeir sagnfrædingar sem adhyllst hafa þá skoðun að ást í merkingunni „rómantísk ást“ hafi einkum tekið að ryðja sér til rúms við makaval I Vestur- Evrópu síðustu 200 til 250 árin virðast tengja þessa breytingu upphafi, iðnbyltingar, breyttum búsetuháttum í kjöifarhennar og hnignun fjölskyldunnar sem framieiðstueiningar. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.