Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 147
Nokkur orð um é-sagnir og i-hljóðvarp í vh. þt.
145
duga dygði:
• ok het aa alla helga menn guds, ath þeir dygdi
henni i sinum bænum“ (CecA 27614, Unger 1877, 1).
• „bad Biami þa suipta ok æigi sigla mæira en bæde
dygde uel skipi þeirra ok ræida“ (Giþn 4325, Guð-
brandr Vigfusson & Unger 1860).
• „Sva vas hann or oc miscvNsamr at hann dvgþi heiðn-
um moNom“15 (Nik655 727, Morgenstem 1893).
• „bað [Solmundr] nu Kol til leggia þau raþ, at dygþi“
(Orkn3251 14812, Sigurður Nordal 1913-1916).
• „drottning fylger lidinu þuiat hun þottizt þa giorzt
uitahuersu huer dygdi“ (Vikt 3312, Jónas Kristjánsson
1964).
o. fl.
HORFA hyrfði:
• „Enn ef bugur qvadrants hyrfdi at solar odde, þa
væri skemzt til solar oddz i midium bug qvadranz"
(Encu624 10523, Beckman & Kálund 1914-1916).
• „Engi maþr scylldi þar $þro orð mæla ne kviþa hvegi
ó v:gnt sem þeim hyrfþe“ (Jvs291 6415, Guðbrandr
Vigfusson & Unger 1860).
• „hin ellzta leck haurpu ... en hinar leku fyrir svo
miukliga, at menn skildu varla, þo at þeir hyrfdi upp
á“ (KirjA 7225, Kálund 1917).
ná16 næði:
• „... ok gæta, at bjorninn næði eigi skóginum" (Eg
2045, Finnur Jónsson 1886-1888).
15 Táknið ‘v’ er hvarvetna notað fyrir ‘y’ í textanum.
16 Sögnin ná er yfirleitt talin með é-sögnum (sbr. Iversen 1961:136, Wimmer
1885:78, Margréti Jónsdóttur 1992:394, Hanssen et.al. 1975:101, Noreen 1923:349
o.v.) en got. nehwjan (1. fl.) gæti þó bent til að ekki sé um að ræða upprunalega é-
sögn, sjá Margréti Jónsdóttur 1987:86. Að fomu hafði sögnin é-beygingu eða blandaða
beygingu eins og í nútímamáli (sterk í fh. nt. et. en að öðru leyti veik). Dæmi má taka