Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 149
Nokkur orð um é-sagnir og i-hljóðvarp í vh. þt. 147
• „sumir hélldu kertum, ok sýndiz sem þar skyrti eng-
an lut né þiónustumann“ (MarB 674, Unger 1871 b.
Sama texta er að finna í handritsbroti af Maríu sögu í
Norska ríkisskjalasafninu, NRA 78 va13; þar stendur
„skeyrti“, sjá hér á eftir undir sk0rti).
• „Olafr konungr ... callaði þat rað at þeir Avnundr
byndi saman rað sin oc risi moti. oc sagði at þa scorti
eigi styrc til at hallda deilo við Knut konung“ (þannig
í aðalhandriti, Holm perg 2 4°, en „skyrte“ í AM 325
VII 4° og AM 75 a fol). (ÓH 3453, Johnsen & Jón
Helgason 1941).
• „Hon kuetzst þann [konung] uita er ekki skyrti vid
hann... “ (Sgrla 27831, Guðbrandr Vigfusson & Unger
1860).
ÚR TEXTASAFNI MÁLVÍSINDASTOFNUNAR:
• „Þá mælti húsfreyja við þann mann ... að hann skyldi
gefa drykk svo að þá skyrti eigi meðan þeir vildu
drekka“ (Egils saga 72:481).
• (Laxdæla saga 27:1573).
skprti:
• „Svæinn konongr let þessa væizlu gera a Ringstaðum
a Siolande. oc lagðe a mikla stund at ækki skœrte þat
til er fa mætte“17 (FskBx 8417, Finnur Jónsson 1902-
1903).
• „Menn mællto i moti ok sogðo at eigi skeyrti dag fyrir
Jaðar“18 (HákFris 46223, Unger 1871 a).
17 Prentað „skCPrte“; ekkert handrit hefur þann rithátt en a.m.k. tvö munu hér hafa
‘Ö’, ef marka má orð útgefandans, AM 51 fol og AM 302 4° (sami skrifari). —
Fagurskinna var norskt handrit frá því um 1250. Um 1700 og á 18. öld voru skrifuð
upp nokkur afrit af henni áður en hún brann í Höfn 1728, þ. á m. þau tvö sem áður
voru nefnd.
18 Vegnaritmyndarinnar „skeyrti“ (svo og „þeylði" og „þeyrði“ hér á eftir): Mjög er
á reiki í handritum hvemig /0/ er táknað (sjá Hrein Benediktsson 1965:64-65,70, 71,
Stefán Karlsson 1989:35,41). Nokkuð algengt var að rita ‘ey’, sjaldnar ‘æy’, fyrir /0/