Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 158
156
Veturliði Óskarsson
þ0rði:
• „Þat er oc biarg quiðr ef þat berr at atfqrsla þein'a
væri sva lítil at þeir þ0rðe eigi heim at ganga fyrir
ofríki bondans" (GrgStað, Kristinna laga þáttur, 24.
kafli, 3419, Vilhjálmur Finsen 1879; Staðarhólsbók
Grágásar). — Sbr. „þyrði“ í Grágás, AM 50 8°, hér
að framan.
• „vissi hann ok, at annan veg hafði tekizk Óláfi
Tryggvasyni, þá er hann var fáliðr, er hann lagði til
orrostu, þar er herr mikill var fyrir, en Danir þ0rði þá
eigi at berjask" (HbJ,x 37626, Finnur Jónsson 1895-
1898). — Sbr. textastað í Óláfs sögu helga hér á eftir.
• „menn segja svá, at þeir sæi þá ok þ0rði eigi at leggja
at þeim“ (HkrI,Ix 35927, Finnur Jónsson 1898-1901).
• „Su ey væri hœfileg at byggia firir mikelleica sacar
æf menn þœrðe at byggia hana“ (Kgs 2318, Holm-
Olsen 1945). — Sbr. „þyrdi“ í Konungs skuggsjá hér
að framan.
• „Hann ... spurði, hví hann þeyrði at ganga svá diarf-
liga í guðs musteri" [breytt (ranglega) í „þyrði“ í útg.
en „þeyrði“ prentað neðanmáls] (MarS 316, Unger
1871 b).
• „konungr ... visi þat at aNan veg hafði gefiz Olafi
Tryggva syni þa er hann var falidr er hann lagði til
orrosto þar er heR mikill var fyr en Danir þ0rþi þa
eigi at beriaz“ [þannig í aðalhandriti Óláfs sögu helga,
Holm perg 2 4°, og einnig „þ0rði“ í AM 75 a fol og
AM 75 c fol, en í AM 325 VII4° og AM 68 fol stendur
„þerði“, en „þyrði“ í flestum öðrum hdr., rúmlega 10
talsins] (ÓH 4505, Johnsen & Jón Helgason 1941).