Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 186
184
Orð aforði
gaflhlað ‘skass’
gípa ‘skass, skessa’
gribba ‘viðskotaill kona, kvenvargur’
gæma ‘frek og fleðuleg stelpa’
hafgammur, -gleypa ‘aðgangshörð, frek kona’
harðnjála ‘harðlynd kona’ (sjá 2.4.1)
hrognhetta ‘grybbuleg kona’ (sjá 2.5.2)
pilsvargur ‘kvenskass’
saumhögg ‘hvassyrt, svarhörð kona’; ‘illgengur, hastur hestur’
skass ‘kvenvargur’; ‘tröllkona’
skerja ‘bryðja, frekjuleg og gangmikil kona’; ‘rásgjöm, óþekk skepna,
eða kýr’
skerjugerður ‘skapstór og ferðmikil kona’
skessa ‘hrikalegur kvenmaður, írekjíikvendi’; ‘tröllkona’
súðarbima ‘gribbuleg kona’
svarkur ‘ráðrík og hávaðasöm kona, kvenskass’
svarri ‘svarkur, kvenskass’
tanntúða ‘hvassyrt og kjaftfor manneskja’
tirja ‘óblíð kona, stelpuræksni’
típa, týpa ‘skass, frekjukvendi, ótukt’; ‘ærheiti’
trérófa ‘kaldlynd kona’
vargatítla ‘smávaxin, frek kona eða skepna’
1.5.2 Geðill, uppstökk kona
byssa ‘uppstökk kona’ (einnig jákvætt um duglegakonu (sjá 1.2.1));
‘hryssuheiti’
fýlutrunta ‘fúllynd kona’
grybba ‘skapill og grettuleg kona’
irra ‘geðvond kona’; ‘óþekk ær’
púgáta ‘geðvondur kvenmaður’
perta ‘afundin, snefsin kona’; ‘hryssa’
retta ‘þurrleg, önug kona’
skmgga ‘skapill kerling’ (sjá 1.4.1)
snegla ‘illskeytt, hvefsin kona’; ‘harðvítug sauðkind’
tuðrunta ‘skapill, leiðinleg kona’
tyrfa ‘geðill kona’
tyrra ‘önuglynd, hvefsin kona’; ‘tík’
tyrta ‘skapstygg, hryssingsleg kona’; ‘mannfælin skepna’