Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 155
Nokkur orð um e-sagnir ot> i-hljóðvarp í vli. þt.
153
ijora þerði:
• „Bera kvat hann sva til mega, at misgiorandi þerði
eigi at syngazt at nockvrvm hiaveranda" {Ant 8935,
Unger 1877, 1).
• „þat er oc biarg quiðr ef þat berr at atfærsla þeirra veri
sva litil at þeir þerði eigi heim at ganga. fyrir of riki
bvandaNs“ (GrgKon', Kristinna laga þáttur, 9. kafli,
2624, VilhjálmurFinsen 1852, 1).
• „hann ... hugdi i hug ser, at hann villdi giarna fela
likam hennar, ef hann þerdi“ (MEg2 508'6, Unger
1877,1; Maríu saga egypzku, 2. gerð) — sbr. „þyrdi“
í MEg, 1. gerð, hér á eftir.
• „var engi sva diarfr, ok eigi byskvpinn sialfr, at þerði
honvm at segia“ (MarS 3215, Unger 1871b).
• „þerði“ í Óláfs sögu helga (ÓH) 4505, Johnsen & Jón
Helgason 1941), úr handritunum AM 325 VII 4° og
AM 68 fol, sjá aths. við sama textastað undir þprði.
• „... at allir menn skylldi til hans koma þæir er honom
villdi lið væita oc þærði at bæriaz“ (Þiðr11 1934,
Bertelsen 1908-1911).20
þyrði:
• „hon sagði. at hon þyrði eigi firir reíði og grimmleik
bonda mins ... “ (Finnb 1217, Gering 1879).
• „þat er ok biarg kvidr ef þat berr at forsla þeirra
væri sua litil at þeir þyrdi eigi heim at ganga firi
ofRÍki bondans“ (Grg50, Kristinna laga þáttur, 9.
kafli, 25 520, Vilhjálmur Finsen 1883; Grágás í AM
50 8°). — Sbr. „þ0rðe“ í Staðarhólsbók Grágásar hér
á eftir; sjá einnig næsta dæmi:
20 Handritið er Holm perg 4 fol frá ca. 1275-1300, líklega ísl. afrit eftir norsku
frumriti. Hdr. notar ‘æ’ iðulega fyrir e. í AM 178 fol, sem Jón Erlendsson skrifaði á
17. öld eftir svokallaðri Bræðratungubók (glötuð), stendur þyrdi; í AM 177 fol, sem
skrifuð er í lok 17. aldar eftir svokallaðri Austfjarðabók (glötuð), stendurþore.