Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Blaðsíða 201
199
Orð aforði
gleiðgosi ‘ofiátungur, flysjungur, spjátrungur’
glenniverk ‘gleiðgosi’
gomsari ‘oflátungur, flysjungur’
grobbari ‘maður sem grobbar’
grobbías ‘maður sem grobbar’
hágóni ‘maður brattur með sig’
héragaukur 'flysjungslegur maður’
héri ‘hégómlegur maður’
himbrimi ‘hvikull maður, flagari, spjátrungur’ (sjá 2.5.4)
hoppinprex ‘montrass’
homabulla ‘uppskafningur, montinn maður’
hólbrók ‘sjálfhælinn maður’
látsari ‘oflátungur, spjátrungur, snipparamenni, spóki’
mannkerti ‘montrass’ (sjá 2.4.1) ,
montari ‘montinn maður, grobbari’
montáll, -hani, -prik, -rass ‘montinn maður, grobbari’
montingarður ‘montinn maður, grobbari’
montingi ‘montinn maður, grobbari’
oflátungur ‘yfirlætisfullur, steigurlátur maður, maður sem er mikill á lofti,
spjátmngur’
ofursgat ‘maður mikill á lofti’
robbi ‘stórskorinn og montinn maður’ (sjá 2.3.3)
puðmreddi ‘snipparamenni, maður mikill á lofti en raunar lítils verður’
rosti ‘oflátungur’
skjákmmmi ‘sá sem lætur mikið yfir sér’
slöngulmenni ‘gleiðgosi, sláni’
snipparamenni ‘oflátungur, spjátmngur, buxnaskjóni, látsari, spóki’
sperrileggur ‘montinn maður'
spjátrangur ‘monthani, yfirlætisfullur maður, sundurgerðarmaður í klæða-
burði, snipparamenni, buxnaskjóni, spóki’
spóki ‘spjátmngur, oflátungur, snipparamenni, látsari’
státari ‘gortari, hreykinn maður’
uppskafningur ‘montinn, yfirlætisfullur maður, flottræfill’
2.4.5 Falskur, óáreiðanlegur karlmaður
fluðruvaskur ‘maður sem ekki er mikið að marka þótt mikið segi’
glæfrarokkur ‘klækismaður, varasamur maður’