Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Side 2
íslenskt mál og almenn málfræði
Ritstjórar
Höskuldur Þráinsson
Hugvísindadeild Háskóla íslands
Amagarði v. Suðurgötu IS-101 Reykjavík
símar 525-4420, 862-8694; bréfsími 525-4242
netfang: hoski@hi.is, www.hi.is/~hoski
Haraldur Bemharðsson
Stofnun Áma Magnússonar
í íslenskum fræðum
Amagarði v. Suðurgöm IS-101 Reykjavík
sími 525-4023, netfang: haraldr@hi.is
Ritnefnd
Aðalsteinn Eyþórsson; Ari Páll Kristinsson; Ásta Svavarsdóttir; Baldur Sigurðsson; Eiríkur
Rögnvaldsson; Friðrik Magnússon; Guðrún Kvaran; Guðrún Þórhallsdóttir; Guðvarður Már
Gunnlaugsson; Gunnar Ólafur Hansson, Vancouver; Gunnlaugur Ingólfsson; Halldór Ármann
Sigurðsson, Lundi; Haraldur Bemharðsson; Helgi Skúli Kjartansson; Hrafnhildur Ragnarsdóttir;
Joan Maling, Brandeis; Jóhanna Barðdal, Bergen; Jóhannes Gísli Jónsson; Jón G. Friðjónsson;
Jón Axel Harðarson; Jón Hilmar Jónsson; Jörgen Pind; Kjartan Ottosson, Osló; Kristín
Bjamadóttir; Kristján Ámason; Magnús Snædal; Margrét Guðmundsdóttir; Margrét Jónsdóttir;
Matthew Whelpton; Pétur Helgason, Stokkhólmi; Sigriður Sigurjónsdóttir; Sigurður
Konráðsson; Svavar Sigmundsson; Veturliði Óskarsson; Viola G. Miglio, Santa Barbara; Þor-
björg Hróarsdóttir, Tromso; Þorsteinn G. Indriðason, Bergen; Þóra Björk Hjartardóttir; Þórhallur
Eyþórsson; Þómnn Blöndal.
Umbrot
Egill Baldursson
netfang: egillb@mmedia.is
Prófarkalestur
Höfúndar og Haraldur Bemharðsson
Dreifing
Málvísindastofhun Háskóla íslands
Nýja Garði, ÍS-101 Reykjavík, sími 525-4408, malvis@hi.is
Stjórn íslenska málfrœðifélagsins
Haraldur Bemharðsson, formaður; Theódóra Torfadóttir, gjaldkeri;
Bjarki M Karlsson, ritari; Ásta Svavarsdóttir, meðstjómandi;
og Höskuldur Þráinsson, ritstjóri. Varamenn
Veturliði Óskarsson og Þóra Másdóttir.
Tímaritið íslenskt mál og almenn málfrœði birtir rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið
íslenskrar og almennrar málfræði. Auk þess birtir tímaritið umræðugreinar og smágreinar um
málfræðileg efhi, frásagnir af rannsóknaverkefnum og ritdóma, ritfregnir og ritaskrár. Greinar
skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku og þá skal fylgja útdráttur á ensku eða öðm heimsmáli, auk
lykilorða fyrir bókfræðiskrár. Einnig em birtar greinar á ensku, þýsku og norrænum málum og
þá fylgir útdráttur á íslensku og ensku. Allir eldri árgangar em nú fáanlegir hjá afgreiðslu tíma-
ritsins (sjá upplýsingar á heimasíðu íslenska málfræðifélagsins, www.imf.hi.is). Leiðbeiningar
um frágang handrita er að finna í 12.-13. árgangi (1990-1991), en þær má einnig nálgast hjá rit-
stjóra. Þær em nú í endurskoðun og nýja gerðin verður sett í inn á heimasíðuna. Handrit að
greinum sem óskað er að verði birtar í tímaritinu skulu send ritstjóra og þau em lesin og metin
af yfirlesumm (m.a. úr hópi ritnefndarmanna) sem fá ekki að vita um höfund þeirra. Auk þess les
ritstjóri og metur öll innsend handrit og gengur frá athugasemdum til höfunda. Höfúndar birtra
greina fá 20 sérprent af þeim endurgjaldslaust.
© 2008 íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. Prentun: Steinholt ehf.