Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 45
Eigin(n)
43
(30) eignar (nf./þf.kvk.ft.)
eignir (nf.kk.ft.)
eignum (þgf.kk.et., þgf.ft.)
eigna (þf.kvk.et., þf.kk.ft.)
Samhengi þar sem þetta hefði
skapaðist kannski ekki ýkja oft,
hengi. Þama er verið að fjalla ur
hljómar eins og ef.et. af no. eign
hljómar eins og nf./þf.ft. af no. eign
hljómar eins og þgf.ft. af no. eign
hljómar eins og ef.ft. af no. eign
beinlínis getað valdið misskilningi
;n í (31) má sjá dæmi um slíkt sam-
i sína eigin, þ.e. ‘sitt fólk’.
(31) Nær vier heyrum Moysen krefia oss Skullda þeirra, er vier eig-
um Gude ad giallda, þa moglar Hollded, þad geingur honum
ecke betur hiaa þvi, helldur enn hiaa sijnum Eigenn i Eyde-
morkunne.
Myndin hefði átt að vera eignum ef lýsingarorðið væri beygt að fom-
um hætti. Ef þama hefði verið myndin eignum hefði hún kannski get-
að valdið misskilningi því að þá yrði árekstur við þágufall fleirtölu
nafnorðsins eign?%
Giska má á að ósamandregnar myndir (svo sem eiginar í stað eign-
ar), sem minnst var á í 3.3, kunni að hafa komið upp til að koma í veg
fyrir árekstur af þessu tagi. Önnur leið til að forðast árekstur var að
nota í slíkum tilvikum óbeygða mynd, eigin.
Dæmi um breytingar á beygingum til að forðast samfall em ekki á
hverju strái í íslensku. Hér má þó nefna myndina nóg, nf./þf.hk.et. af
lýsingarorðinu nógur, í stað hinnar viðbúnu myndar nógt.19 Ef til vill
kom myndin nóg upp vegna óþægilegra líkinda nógt við nafnorðið
nótt. Þar hefur þó ekki verið um merkingarlegan árekstur að ræða því
að líkindi nógt og nótt hafa varla skapað tvíræðni í setningum. Hins
78 Setningin í (31) er úr Vídalínspostillu 1720 (sbr. Vídalínspostilla 1945:703). í
því riti eru engin dæmi um beygðar myndir, svo að hér er ekki verið að sneiða hjá
beygðri mynd til að forðast samfall. Setningin er höfð hér til að sýna dæmi um sam-
hengi þar sem lýsingarorðið eiginn og nafnorðið eign hefðu getað rekist á.
79 í íslenskri orðabók (2002) er myndin nógt merkt sem fomt eða úrelt mál. Hún
er þó enn til og er jafnvel stundum eðlilegri mynd en nóg, sbr. barnið er sjálfu sér
nógt. Ýmis dæmi em um myndina nógt á netinu, flest í sambandinu að vera sjálfum
sér nógur.