Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Blaðsíða 83
Forsaga og þróun orðmynda ...
81
sonar (13. öld) hyggium hitt at seggia (lv. 3), <seggia> AM 673 b 4to
lrl3 (frá um 1200),14 <seGÍa> (= seggia) AM 325 II 4to 12r25 (frá um
1225), <seggiondum> AM 242 fol. 28rl3 (frá um 1350)15 og <þeGÍa>
(= þeggia) AM 645 4to A 41 vl (frá um 1220); sbr. einnig fsæ. sœghia,
sighia og þighia andspænis nokkrum dæmum um sœgghia, siggia og
þiggia (sjá Noreen 1904:465). Stutta g-ið í þessum sögnum skýrist
þannig að innan frumnorrænu beygingardæmanna skiptust á stofn-
myndir með viðskeytunum *-e- (< *-ai~) og *-ja~, þ.e. *sage-!sagja-,
*þage-/þagja-16 (sjá Jón Axel Harðarson 1998:329-332), sbr. físl. hann
Seger, þeger : þeir segia, þegia. í þeim persónumyndum sem höfðu
stofnbrigðin *sage- og *þage- voru rótarmyndimar seg- og þeg-
hljóðréttar og hafa þær verið alhæfðar í beygingardæmunum.17
3-3 Hljóðgildi <gi> á milli langs sérhljóðs (eða tvíhljóðs) og upp-
mæltra sérhljóða í forníslenzku
Orðrnyndir eins og físl. Iqgia ogfleygia hafa ekki hljóðaklasanng+j
heldur aðeins framgómmælt önghljóð, [f], sem ritað er <gi> á undan
uPpmæltum sérhljóðum. í frumnorrænu sögnunum *Iagian og
flaugian, sem Ijgia og fleygia em komnar af, féll i í öðm atkvæði
hrott á nákvæmlega sama hátt og í *dðmian sem varð dóma, síðar (á 13.
hld) dœma,18 Munurinn er aðeins sá að í *lagian og *flaugian hafði
14 Dæmið er úr 3. vísu Placitusdrápu, þar sem <seggia> myndar hendingu með
'fcgiuw); upprunaleg hending er annaðhvort þeggium : seggia eða þegium : segia.
Dæmið er úr 2. vísu Haustlangar Þjóðólfs ór Hvini. Vísuorðið hljóðar svo:
SegÍQndum fló sagna; hér rímar [j] í segÍQndum við [y] í sagna.
’ Hér er átt við upprunalega stofngreiningu. Samtímaleg stofngreining frum-
nou*t]u hefúr líklega verið *sage-/sagj-, *þage-/þagj-.
I sögnum eins og físl. liggia og leggia, sem samkvæmt hljóðréttri þróun ættu
hafa stofnbrigðin *lig-/liggj- (< fm. *ligi-/ligja-) og *leg-/leggj- (< fm. *lagi-
aSJa-), hefur það hins vegar gerzt að rótarmyndimar með löngu g hafa verið
slhæfðar. — í fomsænsku bregður myndinni ligher fyrir við hlið ligger af sögninni
'Ofr'm fremur lœghia, lœgher af lœggia (sjá Noreen 1904:184).
I stað frn. *lagian og *flaugian er oft ritað *lagijan og *flaugijan. Fyrri ritunin
er hljóðkerfisleg, sú siðari að nokkm leyti hljóðfræðileg. í *lagijan og *flaugijan
taknar/ skriðhljóð sem myndast á milli nálæga hljóðsins i og fjarlæga hljóðsins a. Það
er sem sé ekki sjálfstætt hljóð heldur skilyrt af f-inu sem á undan fer. Þegar ;'-ið fellur
rott hverfúr skriðhljóðið einnig.