Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 143
Orð af orði
„Rangvella sive Idiomata Rangvallensium “
GUÐRÚN KVARAN
1* Inngangur
Eins og áður hefur verið íjallaó um í þessu riti má margvíslegan fróð-
leik finna í vasabókum Bjöms M. Ólsens (t.d. Guðrún Kvaran 2003).
Yfirlit yfir vasabækumar birtist í Orði og tungu (Guðrún Kvaran
2001:23^-1) sem ætti að nýtast bæði þeim sem vilja skoða staðbund-
mn orðaforða frá 19. öld og eins þeim sem leita vilja dæma um ýmis
niálfræðileg atriði og framburð. Þótt Bjöm virðist að mestu hafa
safnað sjálfur hefúr hann þó einnig fengið efni frá öðmm. Vasabók,
sem merkt er nr. xxii, hefst á blaði sem á stendur: „Rangvella sive
Idiomata Rangvallensium. Jónas Jonæus collegit 1884-85“. Jónas þessi
er án efa Jónas Jónasson (1856-1918) sem oftast er kenndur við Hrafna-
gil í Eyjafirði. Hann var af norðlenskum ættum, stundaði nám við
Eeykjavíkurskóla og síðar Prestaskólann og lauk þaðan prófí 1883.
Sama ár vígðist hann til Stóruvalla á Landi og þjónaði þeirri kirkju í rétt
^mt ár að hann fluttist norður í Grundarþing og settist að á Hrafnagili.
Jónas var áhugamaður um mál og málfræði. Hann skrifaði kennslu-
^ókina íslensk málfræði handa byrjendum, sem kom út í þremur út-
gafiim á ámnum 1909-1920, og Nýja danska orðabók, sem gefin var
ut 1896. Þekktari er hann þó líklega íyrir ritið íslenzkirþjóðhœttir sem
fyfst var gefið út 1934. Jónas hefúr tekið eftir ýmsum orðum, sem
honum vom sjálfúm ekki töm, á meðan hann þjónaði Stómvallakirkju.
vom þó ekki skráð í vasabók Bjöms fyrr en eftir að hann fluttist
n°rður þar sem tekið er fram á titilblaðinu að hann hafi safnað þeim
Í884—1885.
Orðasafnið er skrifað á hægri síður vasabókarinnar og nær niður
ólaðsíðu 18. Á vinstri síðumar hefúr Bjöm fært inn viðbætur eða athuga-
Semdir, sumar beinlínis við orðalistann, aðrar em orð merkt Suður-
blenskt
mál 29 (2007), 141-165. © 2008 íslenska málfrœðifélagið, Reykjavik.