Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 165
„Rangvella sive Idiomata Rangvallensium “
163
3. Niðurlag
Þegar farið hefur verið yfir öll þau orð sem í B1 eru merkt staðbundin
tekur lesandi eftir að B1 sleppir iðulega að merkja orð Rangárvalla-
sýslu þótt hann hafi farið yfir lista Jónasar. Þetta má glögglega sjá á
orðunum í töflu 1. Samanburður við RM og TM staðfesta oftast að
orðið var (og er stundum enn) notað í Rangárvallasýslu. Ekki kemur á
óvart að B1 merki sum orðin Suðurlandi þar sem þau geta þekkst víðar
á Suðurlandi en í Rangárvallasýslu. Frekar kemur á óvart að hann
merki þau t.d. aðeins Borgaríjarðarsýslu, Skaftafellssýslum eða Ámes-
sýslu þegar hann hefur einnig rangæska heimild.
Yfirferð yfír lista eins og lista Jónasar og aðra lista sem Bjöm M.
Ólsen fékk í hendur frá áhugasömum aðkomumönnum (sjá Guðrúnu
Kvaran 2004) sýnir hve mikilvægar heimildir liggja í vasabókunum
um orðaforðann og sögu hans, að ekki sé minnst á söfnun Bjöms M.
Ólsen sjálfs. Margt er sennilega gleymt og verður erfítt að leita uppi,
öðru er enn hægt að leita að hjá eldra fólki, en ekki lengi.
HEIMILDIR
ÁBIM = Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans,
Reykjavík.
Árb. Landsb. = Landsbókasafn íslands. Árbók. 1970. 26. ár. Reykjavík.
Árni Magnússon. 1930. Árni Magnússons levned og skrifter I—II. Gyldendalske Bog-
handel - Nordisk Forlag, Kaupmannahöfn.
ftjörn Halldórsson. 1992. Orðabók. íslensk, latnesk, dönsk. Ný útgáfa. Jón Aðalsteinn
Jónsson sá um útgáfuna. Orðíræðirit fyrri alda II. Orðabók Háskólans, Reykja-
vík.
= sjá Sigfús Blöndal.
Fritzner = Fritzner, Johan. 1886-1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog I—III.
Den norske Forlagsforening, Kristiania.
Guðrún Kvaran. 1983. Orð af orði (beyla, dóa). íslenskt mál 5:169-172.
Guðrún Kvaran. 2000. Nokkrar athuganir á orðum á suðaustanverðu landinu. íslenskt
mál 22:205-220.
Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Bjöms M. Ólsens. Orð og tunga 5:23-41.
Guðrún Kvaran. 2002. Úr fómm Halldórs Laxness. íslenskt mál 24:219-235.
Guðrún Kvaran. 2003. Sigfús Blöndal og vasabækur Bjöms M. Ólsens. íslenskt mál
25:149-172.