Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 181

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Page 181
Ritdómar 179 lýskujöfnun hafi átt sér stað i vesturíslensku — dregið hafi úr útbreiðslu ákveðinna framburðarafbrigða eða þau horfið en útbreiðsla annarra hafi aukist. Merki um öll mállýskubundin ffamburðarafbrigði sem þekkt eru frá Islandi hafi mátt finna í máli viðmælenda hennar að vestfirskum einhljóðaframburði undanskildum, enda má draga í efa að hann hafi borist til Vesturheims þar sem fáir vesturfarar komu frá Vestfjörð- um. Umfjöllun um mállýskujöfhun er þó afar almenn og það eina sem nefnt er sem skýrt merki um slíka þróun er harðmæli og flámæli hjá sömu einstaklingum en BA telur að slíkur framburður hafi ekki verið til á íslandi (bls. 107). Það fær þó tæplega staðist því samkvæmt niðurstöðum Bjöms Guðfinnssonar (1946,1964) vom bæði flá- mæli og harðmæli allútbreidd í Húnavatnssýslum og einkum þó í Múlasýslum þar sem meira en helmingur málhafa var flámæltur og meirihluti fólks hafði annaðhvort hreinan eða blandaðan harðmælisffamburð. Þessi framburðarafbrigði hljóta því að hafa farið saman í máli einhverra einstaklinga, a.m.k. á norðanverðu Austurlandi þaðan sem margir fluttu einmitt vestur um haf. Auk mállýskutilbrigða sem þekkt em frá íslandi nefnir BA nokkur sérkenni í framburði vesturislensku. Eitt þeirra er einföldun klasanna hr-, hl- og hn- með því að fýrra hljóðið fellur brott og eftir stendur raddað r-, l- og n-, t.d. í orðunum hrœddur, hlaupa og hnepptur. Klasinn hv- einfaldast einnig en þar er útkoman fjölbreytilegri. í •slensku er hann ýmist borinn ffam eins og kv- eða sem eitthvert afbrigði úv-fram- burðar (óraddað önghljóð, oft kringt eða með eftirfarandi v-i) og miðað við uppruna vesturfaranna má ætla að á meðal þeirra hafi yh'-framburður verið ríkjandi. Orð eins °g hvolpur er enda oftast borið fram sem volpur eða kolpur þótt einnig séu nefnd dæmi um e.k. ókringdan úv-framburð. Annað einkenni er afkringing á ö í ýmsum orð- Urn, t.d. vökva (> vekvd) og kjöt (> ket) sem þekkist reyndar einnig í eldri íslensku. Loks er getið um brottfall raddaða uppgómmælta önghljóðsins, a.m.k. í ákveðnum orðum (flugur o.fl.) þótt það haldist í öðrum (eiga, augu). Ekkert er hins vegar minnst á samsvarandi brottfall annarra raddaðra önghljóða, t.d. v, þótt búast mætti við að það þróaðist á líkan hátt, t.d. fellur það brott í ákveðnu umhverfi í íslensku (þúfa o.fl.). 6-2 Flámœli Síðustu tveir kaflar bókarinnar fjalla um meginrannsóknarefni BA, útbreiðslu og ein- kenni flámælis í máli Vestur-íslendinga. í þeim fyrri er gerð grein fyrir breytingunum sem leiða til flámælisffamburðar, útbreiðslu flámælis á íslandi og í vesturíslensku og Lyrri skrifum um flámæli sem byggja einkum á niðurstöðum úr rannsóknum Bjöms Guðfinnssonar um 1940 og rannsókn Höskuldar Þráinssonar og Kristjáns Ámasonar um 1980 (rín). Flámælis er fyrst getið í heimildum á síðari hluta 19. aldar en ekki em traustar heimildir um útbreiðslu þess fyrr en undir miðbik 20. aldar. Þá var þessi framburður ullútbreiddur á þremur landsvæðum — á Suðvesturlandi, Norðvesturlandi og Austur- landi. Fólk af öllum þessum svæðum fluttist vestur um haf á tímum vesturferðanna, emkum ífá Austurlandi, og af því dregur BA þá ályktun að margir vesturfaranna hafí haft flámælisframburð. Hún telur þó ekki að það hafi átt við um meirihluta þeirra og um rök fyrir því vísar hún til fyrri skrifa (Bima Ambjömsdóttir 1987) en röksemda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.