Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 184

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Síða 184
182 Ritdómar hljóðs (sbr. bls. 139). í vesturíslensku komu heldur ekki fram augljós tengsl við félags- legar breytur. Hlutfall flámælis var að vísu hærra í Norður-Dakóta en í Nýja-íslandi, hærra hjá yngsta aldurshópnum en þeim eldri og hærra meðal kvenna en karla en munurinn reyndist ekki tölfræðilega marktækur. Það er því munur stuttra og langra hljóða sem skiptir mestu máli í sambandi við flámælisframburð í vesturislensku. Hér er þess að geta að svo virðist sem BA hafi ekki einungis athugað sérhljóð í áhersluatkvæðum heldur hafi i og u í áherslulausum atkvæðum verið talin með stuttu hljóðunum. Þetta er þó ekki sagt berum orðum en bæði bendir hlutfallið milli dæma (tokens) um löng og stutt hljóð í gögnunum til þess að svo hafi verið en það er nærri því að vera 1:2,5 (sbr. bls. 137) og eins er mismun- andi útbreiðsla flámælis eftir hljóðlengd rakin til stuttra i- og w-hljóða í beygingarend- ingum (sbr. bls. 144). Þessi dæmi verða m.a. grundvöllur að skýringartilgátu á því að flámæli hafi ekki breiðst meira til stuttu hljóðanna en raunin er (bls. 144): Functional considerations may explain why [/:] and [r.] [skáletur táknar flá- mælishljóð] have not spread to the short variants. The vowels [i] and [y] are found in the majority of inflectional endings [...] Inflections are word final with unstressed syllables, and thus short vowels. Were Flámæli of [i] and [y] to spread to the short vowels and eventually merge with [E] and [ö], it would cause immense complications for the morphology of Icelandic; in addition, it would upset the inflectional system in its present form and probably destroy it. Þama er kveðið fast að orði og mun fastar en efni virðast standa til því ekki er tekið tillit til þess að í íslensku koma miklu færri sérhljóð fýrir í áherslulausum atkvæðum, sérstaklega beygingarendingum, en í áhersluatkvæðum. í fommáli var t.d. gert ráð fyrir tveimur kerfum þótt það eigi e.t.v. síður við í nútímamáli (sbr. Kristján Amason 2005:135-136). Þetta þýðir að sjaldnast er andstæða á milli i og e og á milli u og ó 1 áhersluleysi því síðara hljóðið í hvom pari kemur ekki fyrir í beygingarendingum og sjaldan í öðrum áherslulausum atkvæðum (undantekningar eru t.d. mynd viðskeytis- ins -andi í fleirtölu -endur og ö í orðmyndum eins og héröð, kastölum). Það er þvl hæpin fullyrðing að samfall þessara hljóða myndi leiða til hruns í beygingakerfinu það er þvert á móti líklegra til að valda tvíræðni í áhersluatkvæðum, t.d. ef orðmyndir eins og bið og beð, skyr og sker, flugur og flögur, dulum og dölum féllu almennt saman í framburði, og þar virðist því „the ... functional cost“ vera meiri þótt ekki hafi verið sýnt fram á hversu víðtækt slíkt samfall yrði. Almennt hefði líka verið æskileg1 að halda stuttum áherslusérhljóðum og áherslulausum sérhljóðum, þar sem lengdin er ekki aðgreinandi þáttur, aðgreindum í niðurstöðunum. Hvað sem líður einstökum göllum er rannsóknin og niðurstöður hennar mjög f°r' vitnilegar og auka skilning á eðli flámælis. Þær benda mjög sterklega til þess að fla' mæli sé að langmestu leyti bundið við löng sérhljóð og hafi litla tilhneigingu til ar) hafa áhrif í samsvarandi stuttum hljóðum. Þær styðja líka það sem áður hefur verið stungið upp á að í raun sé um tvö aðskilin ferli að ræða — annars vegar lækkun hljóð' anna i og u (sem veldur tillíkingu en ekki endilega samfalli við e og ö) og hins vegar hækkun eða hugsanlega tvíhljóðun á hljóðunum e og ö (sem veldur því sömuleiðis a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.