Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Side 187

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2007, Side 187
Ritdómar 185 slíkum sögnum heldur er fall frumlagsins mjög breytilegt í máli einstaklinga, m.a. eftir því hver sögnin er og hvers eðlis frumlagið er (nafnorð eða fomafn, 1. persóna eða 3. persóna o.s.frv.); þeir sem nota aldrei eða mjög sjaldan þágufall eru líka mun fleiri en þeir sem nota það í flestum eða öllum tilvikum (sjá Ástu Svavarsdóttur 1982 °g Jóhannes Gísla Jónsson og Þórhall Eyþórsson 2005 (einkum mynd 1 á bls. 235)). Sömuleiðis hafa reynst vera fá dæmi um þágufall með slíkum sögnum í textum úr raunverulegu tal- og ritmáli (sbr. Finn Friðriksson 2004). Það er því ofmælt að breyt- lngin sé nánast um garð gengin í íslensku og notkun þolfalls bundin við fáeina einstaklinga. Efnisskipan og efnistök, framsetning og frágangur Bókin skiptist í sjö tölusetta kafla auk inngangs þar sem fjallað er um efni bókarinnar °g tilgang. Meginkaflaskiptingin er í aðalatriðum skýr en aftur á móti er innra skipu- lag einstakra kafla víða nokkuð ruglingslegt. Köflunum er skipt í ónúmeraða undir- kafla með lýsandi fyrirsögnum sem sumar eru með (feitletruðum) hásteflingum en aðrar með venjulegu (feitu) letri og virðast þeir síðamefndu vera hugsaðir sem undir- kaflar hinna. Efnislega stenst það þó sums staðar illa, t.d. em kaflar um fomyrði (archaisms) og nýyrði (bls. 67-69) undirskipaðir kafla um tökuorð, kafli þar sem e*nkum eru sýnd dæmi um fomlegar beygingarendingar í sögnum (bls. 103-104) er undirskipaður kafla um nafnorð og kafli sem fjallar um útbreiðslu flámælis á íslandi (bls. 122) er undirskipaður kafla um flámæli í vesturíslensku. Þá er heiti undirkafl- anna ekki ævinlega í fúllu samræmi við efni þeirra, t.d. fjallar kafli með yfirskriftinni '.Nouns“ fyrst og fremst um fallmörkun sagna og forsetninga auk þess sem fallorðið * mörgum dæmanna sem þar em sýnd er alls ekki nafnorð heldur fomafn —jafnvel í undirkaflanum „Case Assignment of Nouns by Verbs“. Einnig kemur fyrir að ósam- rænii er á milli meginmáls og dæma. í umíjöllun um ensk áhrif á merkingu orða og tökumerkingar er sagt að slíkar breytingar orsakist af skyldleika milli íslenska og enska orðsins („similar, or the same, etymologies"; sbr. bls. 65) en dæmin sem á eftir fara sýna hins vegar að orðsifjaleg tengsl (eða formleg líkindi) em ekki nauðsynleg forsenda fyrir breytingu, t.d era tengslin m\W\ Jloor og gólf eingöngu merkingarleg en tfuga samt til þess að íslenska orðið bætir við sig merkingunni ‘hæð (í húsi)’ til sam- ræmis við ensku. Einnig er innbyrðis röð undirkaflanna sums staðar óskipuleg, t.d. er j 5. kafla farið úr beygingarlegum atriðum í setningafræðileg og svo aftur í beygingar- e8’ úr sögnum í nafnorð (og forsetningar) og svo afiur í sagnir o.s.frv. og inn á milli kemur kafli um framburð og hljóðkerfi. Samkvæmt inngangi er bókin ekki eingöngu ætluð sérfræðingum á sviði málvís- 'uda því þar segir að ekki sé krafist sérþekkingar í málfræði til þess að hana megi lesa Ser til gagns og jafhframt að „efforts have been made to eliminate jargon and a úefinition of terminology is provided where deemed necessary" (bls. 4). Þessu er þó ekki alltaf fylgt út í hörgul, t.d. era ekki öll hugtök skýrð, lýsingar á málfræðilegum einkennum og eiginleikum era ekki ævinlega nógu skýrar og ítarlegar og það sama 1113 segja um röksemdafærslu fyrir greiningu og túlkun ýmissa atriða. Það er þó sýnu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.