Ritmennt - 01.01.1998, Page 46

Ritmennt - 01.01.1998, Page 46
RITMENNT 3 (1998) 42-64 Dick Ringler Að yrlcja úr íslenslcu Glímt við að þýða Jónas Hallgrímsson Sverrir Kristjánsson komst eitt sinn svo að orði að Jónas Hallgrímsson væri - rétt eins og eftirlætishöfundur hans, Heinrich Heine - „eitthvert vandþýddasta skáld veraldar". En hverjir eru yfirhöfuð þeir erfiðleikar scm verða á vegi þeirra sem freista þess að þýða Jónas á ensku? Greinarhöfundur lýsir þessum vandamálum og þeim að- ferðum sem hann þróaði með sér meðan hann féklcst við að þýða drjúgan hluta af ljóðum Jónasar. Einnig segir greinarhöfundur frá tildrögum þess að hann hófst lianda um verkefni sem virtist næsta vonlaust að leysa. / Islenskum lesendum kann að leika forvitni á hvað það var sem kom amerískum fræði- manni og skáldi - prófessor í ensku og norrænum fræðum við háskóla í Bandaríkjunum - til að þýða viðamikið úrval af verkum Jónasar Hallgrímssonar.1 Þeir lcunna einnig að liafa áhuga á að vita hvaða markmið hann setti sér þegar hann lagði út í verlcið og hvaða erfið- leikum hann stóð frammi fyrir við framkvæmd þess. Fyrstu kynni mín af ljóðum Jónasar Hallgrímssonar voru árið 1964 þegar við kona mín og tvö ung börn okkar dvöldumst sumarlangt á bændaskólanum að Hólum í Hjaltadal. Þau Ástríður Sigurmundardóttir, kona skólastjórans, og séra Helgi Tryggvason við Kennaraskól- ann í Reykjavík (sem dvaldist í kennsluleyfi að Miklabæ í Skagafirði) fóru þetta sumar með allmörg af helstu ljóðum Jónasar fyrir mig og útskýrðu fyrir mér þá gríðarlegu þýðingu sem hann hefði fyrir íslenskar bókmenntir og menningu. Þetta var fyrsta dvöl mín á íslandi - ég var enn að læra að segja setningar eins og „Hvað er klukkan?" - og flókinn skáldslcapur Jónasar hljómaði eins og eitthvað frá Mars eða Venus í mínum eyrum. En ég verð ævinlega þakklátur þessum tveim góðu vinum fyrir að leggja fyrstu drögin að áhuga þeim sem ég seinna fékk á Jónasi og verkum hans. Einhvern tímann um sumarið fór fjölslcylda mín og ég með starfsliði skólans í dagsferð til Alcureyrar. Ég man að einhver benti mér á, þegar rútan ólc framhjá bænum Hrauni, böðuð- um í sólskini undir hrífandi klettaturninum sem hann hefur gefið nafn, að þarna væri fæðingarstaður stórslcáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Seinna um sumarið, á Sauðárlcrólci, 1 íslendingar verða glaðir - og undrandi - þegar útlendingar sýna þjóðskáldi þeirra áhuga. Þegar ég hringdi í Bóka- búð Máls og menningar árið 1994 til að panta eintak af Ritverkum lónasar Hallgrímssonar var sá sem ég talaði við furðu lostinn yfir því að einstaklingur í Ameríku skyldi vita af þessum bókum og vilja kaupa þær. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.