Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 63

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Blaðsíða 63
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 63 BrynJar ÓlafSSon og gÍSli ÞorSteinSSon Tafla 1. Heiti handmenntagreina (Brynjar Ólafsson, 2008) Ár Hvar nafnið kemur fram Handmenntir/mjúk efni Handmenntir/hörð efni s.s. textílar s.s. tré og málmar 1900 Umfjöllun Skólaiðnaður og Skólaiðnaður og um handmenntir heimilisiðnaður heimilisiðnaður 1936 Lög um barnafræðslu Handiðja Handiðja 1948 Drög að námsskrám Handavinna stúlkna Skólasmíði pilta fyrir barnaskóla og gagnfræðaskóla 1960 Námsskrá fyrir nemendur Handavinna stúlkna Handavinna drengja á fræðsluskyldualdri 1977 Aðalnámskrá grunnskóla Mynd- og handmennt: Mynd- og handmennt: hannyrðir smíði 1989 Aðalnámskrá grunnskóla Mynd- og handmennt: Mynd- og handmennt: hannyrðir smíði 1999 Aðalnámskrá grunnskóla Listgreinar: Upplýsinga og tæknimennt: textílmennt hönnun og smíði 2007 Aðalnámskrá grunnskóla Listgreinar: Hönnun og smíði textílmennt kynjUð námskrá Allt fram að útgáfu aðalnámskrár grunnskóla 1976–1977 var viðhöfð kynjaskipting í handmenntum. Stúlkur lögðu stund á sauma og drengir á smíðar. Þessi kynjaskipting var arfur frá hefðbundinni verkaskiptingu á heimilum. Húsmæðurnar útbjuggu föt á heimilisfólkið á meðan karlmennirnir sinntu útiverkum og þurftu m.a. að vera sjálf- bjarga með smíði og viðhald verkfæra og húsa. Jón Þórarinsson taldi að kenna ætti drengjum jafnt sem stúlkum skólaiðnað. Þar sem meginmarkmið skólaiðnaðarins voru uppeldislegs eðlis, s.s. að temja nemandanum reglusemi, eftirtekt, nákvæmni, og athygli, þá taldi hann fullt eins nauðsynlegt að stúlkum yrði kenndur skólaiðnaður sem drengjum. Enda er „flest kvenfólksvinna, sem svo er kölluð, svo löguð, að henni eru samfara of miklar kyrrsetur, ekki síst meðan kvenfólkið er við nám“ (Jón Þórarins- son, 1891, bls. 9). Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar að umræðan um hvort kenna ætti báðum kynjum jafnt sauma og smíðar varð áberandi. Árið 1970 rituðu Gerður G. Óskarsdóttir og Ásdís Skúladóttir greinar um sam- kennslu drengja og stúlkna í handmenntum. Gerður telur að sú skipting sem hafi verið við lýði, þ.e. að drengir læri smíðar og stúlkur að sauma, sé úrelt vegna breyttra þjóðfélagsaðstæðna. Konur fari í auknum mæli út á vinnumarkaðinn og fæstar þeirra leiti í störf tengd saumaskap. Að mati Gerðar á að kenna stúlkum og drengjum handa- vinnu saman frá byrjun (Gerður G. Óskarsdóttir, 1970). Ásdís tekur í sama streng og gagnrýnir kynjaskiptingu í handmenntakennslu. Hún segir m.a.: „Markmið og verk- efnaval handavinnunnar byggist greinilega á hefðbundinni verkaskiptingu karla og kvenna, verkaskiptingu sem óðum er að hverfa, enda á hún ekki rétt á sér sem regla né markmið í nútímasamfélagi“ (Ásdís Skúladóttir, 1970, bls. 176). Hún gagnrýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.