Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Page 72
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 201172
HÖnnUn og SmÍÐi
Phillips, K. (1985). A progression of technology in industrial arts education. Í Technology
education: A perspective of implementation (bls. 15–18). Reston: The American Industrial
Arts Association.
Roberts, R. W. (1965). Vocational and practical arts education. History, development and
principles (2. útgáfa). New York: Harper & Row.
Rósa Gunnarsdottir. (2001). Innovation education: Defining the phenomenon. Doktors-
ritgerð: Háskólinn í Leeds.
Salomon, O. (1892). The theory of educational slöjd. London: George, Philip & Son.
Salomon, O. (1893). Tankar om slöjd, uppfostran och lärarebildning. Stockholm: Höfundur
Salomon, O., Nordendahl, C. og Hallén, H. (1904). Kortfattad handledning i pedagogisk
snickerislöjd. Stockholm: Beijer.
Stowe, D. (2008). Nääs and the school for educational sloyd. Placing the hands at the
center of education. Woodwork, a magazine for all woodworkers. Sótt 2. febrúar 2011 af
http://www.woodwork-magazine.com/index.php/archives/239.
Thane, L. (1914). Om slöjd. Aands og haandsudviklingen i skolen. Kaupmannahöfn: Pios
Forlag.
Thorbjornsson, H. (1990). Nääs och Otto Salomon. Slöjden och leken. Helsingborg:
Ordbildarna.
Thorbjornsson, H. (2006). Swedish educational sloyd – an international success.
Tidskrift för lärarutbildning och forskning, 13(2–3), 10–34.
Vaughn, S. J. og Mays, A. B. (1924). Content and methods of the industrial arts. New York:
Century.
Wolfgang Edelstein. (1988). Skóli – nám – samfélag. Reykjavík: Iðunn.
Greinin var send tímaritinu 30. apríl 2009 og samþykkt til birtingar 3. febrúar 2011
Um höfUnda
Brynjar Ólafsson (brynjar@hi.is) er aðjunkt í hönnun og smíði við Menntavísindasvið
Háskóla Íslands. Hann er með MA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla
Íslands. Meginrannsóknarsvið hans er handmenntir og gildi þeirra fyrir nemendur
í grunnskóla. Brynjar hefur setið í stjórn NordFo frá 2005 en það er félag háskóla-
kennara í handmenntum á Norðurlöndum. Brynjar var formaður vinnuhóps sem
endurskoðaði aðalnámskrá grunnskóla í hönnun og smíði árið 2007.
Gísli Þorsteinsson (cdt@hi.is) er lektor í hönnun og smíði við Menntavísindasvið
Háskóla Íslands. Hann stundar einnig doktorsnám við Háskólann í Loughborough á
Englandi. Þar rannsakar hann gildi notkunar námsumhverfis á vefnum til að styðja
við hugmyndaþróun barna í nýsköpunarmennt. Gísli var formaður Félags íslenskra
smíðakennara frá 1995–2005, formaður Félags norrænna handverkskennara frá 2001–
2005 og í stjórn norrænu rannsóknarsamtakanna Nordfo frá 2000–2005, en þau leggja
m.a. áherslu á sögulegar rannsóknir í verkgreinakennslu. Árið 1999 tók Gísli þátt í
mótun nýs námssviðs fyrir upplýsinga- og tæknimennt og var einn af aðalhöfundum