Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 125

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 125
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 125 kRISTÍN vALSDÓTTIR LISTAHáSkÓLA ÍSLANDS Uppeldi og menntun 20. árgangur 1. hefti 2011 Tónlistarnámsefni fyrir leikskóla – tvöfaldur fengur! Sigríður Pálmadóttir. (2010). Tónlist í leikskóla. Reykjavík: Forlagið. 248 bls. Elfa Lilja Gísladóttir. (2009). Hring eftir hring. Reykjavík: Höfundur. 209 bls. Leikskólakennarar og áhugafólk um tónlistaruppeldi ungra barna fengu góða ástæðu til að gleðjast þegar tvær bækur um tónlistar- og hreyfiuppeldi komu út með stuttu millibili árin 2009 og 2010. Ekki aðeins vegna þess að þarna var á ferðinni kærkomið námsefni heldur ekki síður vegna þess að báðir höfundar hafa mikla tónlistarmenntun og langa reynslu og mikla þekkingu á tónlist og leikskólastiginu. Efnið sem hér um ræðir er Tónlist í leikskóla eftir Sigríði Pálmadóttur og Hring eftir hring eftir Elfu Lilju Gísladóttur. Bókin Tónlist í leikskóla er skrifuð fyrir leikskólakennara en einnig með það í huga að foreldrar, aðrir starfsmenn leikskóla og jafnvel kennarar á yngsta stigi grunnskólans nýti sér hana. Elfa Lilja, höfundur bókarinnar Hring eftir hring, kýs að tala um leiðbeinendur í bók sinni og höfða þannig til sem flestra, óháð starfsheiti. Segja má að báðar bækurnar falli vel að þeirri breytingu á lögum um leik- og grunn- skóla sem kveða á um opnun á milli skólastiganna þar sem markhópurinn er kennarar og leiðbeinendur 3–6 ára barna en þó megi nýta mest af efni bókanna bæði fyrir yngri og eldri börn. Tónlist í leikskóla er byggð á reynslu og lífsstarfi Sigríðar Pálmadóttur tónlistar- kennara, sem hefur sinnt tónlistarkennslu barna um langt árabil. Sigríður kenndi við Fósturskóla Íslands og gegndi síðast stöðu lektors í tónmennt við Kennaraháskóla Íslands, nú Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún hefur því komið að menntun vel flestra leikskólakennara í meira en tvo áratugi þar sem tónlist hefur verið skyldufag í náminu. Tónlist í leikskóla er námsefni sem samanstendur af bók, þremur geisladiskum og aðgangi að vefefni á heimasíðu Forlagsins. Efni bókarinnar má gróflega skipta í þrjá hluta; fyrst er umfjöllun í þremur stuttum köflum um tónlist og þátt hennar í þroska barna og uppeldi og í öðrum hluta er farið í kennsluefni og skipulag fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.