Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 127

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 127
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 127 KriStÍn ValSdÓttir lögunum. Það hæfir að mínu mati markhópnum einstaklega vel. Á seinni sönglaga- diskinum eru þau sönglög sem skráð eru í fyrri hluta bókarinnar og þeim síðasta. Flytjendur eru Margrét Kristjánsdóttir sem leikur á fiðlu og Karl Roth sem leikur á gítar. Flutningurinn er mjög góður og léttur, við hæfi laganna. Ég velti því aðeins fyrir mér við hlustun hvort gítarlögin í bókinni ætti einungis að leika á gítarinn sem hjálp fyrir þann sem væri að spila. Þannig gæti óreyndur gítarleikari æft sig með diskinum með réttum slögum. Þriðji diskurinn inniheldur svo tónlist í flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. Það eru upptökur frá tónleikum hljómsveitarinnar af völdum verkum sem gjarnan þykja henta vel fyrir yngri hlustendur. Þetta eru skemmtilega valin dæmi með góðum leiðbeiningum í fínum flutningi. Vefefnið virðist einhvers konar aukaefni og þar má m.a. finna greinar úr Netlu eftir Sigríði og laglínur sönglaga. Í stuttu máli er hér um að ræða umfangsmikið og gott framlag til tónlistaruppeldis. Bók Sigríðar er tvískipt; fræðilegt yfirlit og námsefni. Hinn fræðilegi hluti þjónar fyrst og fremst því hlutverki að gefa innsýn í fræðin án þess að við þau sé bætt. Helsti styrkur hans er að gefa námsefninu aukið vægi með tengingu við hinn fræðilega bakgrunn og stendur efnið fyllilega undir því markmiði að bæta úr brýnni þörf fyrir námsefni í tónlist á því skólastigi. Elfa Lilja Gísladóttir er píanókennari að mennt, með framhaldsmenntun í tónlistar- og hreyfiuppeldi. Frá árinu 1992 hefur hún kennt ungum börnum í Kramhúsinu og í Tónskóla Sigursveins. Einnig hefur hún kennt og haldið fyrirlestra um tónlistarupp- eldi á ótal námskeiðum fyrir leiðbeinendur og kennara. Hring eftir hring, sem kom út síðla árs 2009, er hluti af afrakstri meistararitgerðar Elfu Lilju frá námi hennar við Orff-stofnunina við Mozarteum-tónlistarháskólann í Salzburg. Í ritgerðinni, sem kallast á íslensku Leikskólabarnið: Hvernig verður námsefni til?, skoðaði hún Aðalnámskrá leikskóla og bar saman við sambærilegar námskrár á Norðurlöndum. Hring eftir hring er byggð á niðurstöðum þeirrar rannsóknar og valdi höfundur þá þætti sem hann telur mynda grundvöll fjölbreytts tónlistaruppeldis fyrir fjögurra til sex ára börn. Bókinni er skipt í fjórtán kafla en hefst á inngangi þar sem höfundur fjallar í stuttu máli um mikilvægi tónlistar- og hreyfiuppeldis, hlutverk leiðbeinandans og um Carl Orff tónskáld, höfund þeirrar hugmyndafræði sem efniviðurinn byggist á. Í lokin er skrá yfir sönglög ásamt skrá yfir efni á þeim tveimur geisladiskum sem fylgja bókinni, og heimildaskrá. Uppbygging bókarinnar er mjög skýr. Í hverjum kafla er tekið fyrir ákveðið þema, s.s. öndun og rödd, heimasmíðuð hljóðfæri eða dansar. Hver kafli hefst á umfjöllun um efnið og ráðleggingum til lesanda og síðan eru lagðar fram kennsluhugmyndir sem hæfa hverju þema með nótum, textum eða leiðbeiningum og texta eftir því sem við á. Í fyrsta kafla er eingöngu unnið með nafna- og kveðjuleiki. Af eigin reynslu úr tónlistarkennslu veit ég að slíkir söngleikir eru gulls ígildi. Þarna eru leikir sem bjóða börnin velkomin og kveðja en einnig margir leikir þar sem hægt er að flétta nöfn barnanna inn í texta meðan sungið er og dansað. Allir slíkir leikir halda athygli lítilla sálna sem bíða spenntar eftir því að nafnið sitt verði sungið. Næstu þrír kaflar (nr. 2–4) eru helgaðir röddinni. Fyrst er fjallað um öndun og mannsröddina, tengt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.