Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 9

Andvari - 01.06.2011, Page 9
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 7 * Hér er ekki unnt að fjalla rækilega um frumvarp stjórnlagaráðs til stjórn- skipunarlaga. A vef ráðsins má nálgast frumvarpið og ítarlegar skýringar við einstaka liði. Látið verður nægja að vitna í nokkrar greinar og þá fyrst aðfaraorð sem eru svohljóðandi: Við sem byggjum ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Olíkur uppruni okkar auðgar heildina og saman berum við ábyrgð á arfi kynslóðanna, landi og sögu, náttúru, tungu og menningu. Island er frjálst og fullvalda ríki með frelsi, jafnrétti, lýðræði og mannréttindi að hornsteinum. Stjórnvöld skulu vinna að velferð íbúa landsins, efla menningu þeirra og virða margbreytileika mannlífs, lands og lífríkis. Við viljum efla friðsæld, öryggi, heill og hamingju á meðal okkar og komandi kynslóða. Við einsetjum okkur að vinna með öðrum þjóðum að friði og virðingu fyrir jörðinni og öllu mannkyni. I þessu ljósi setjum við okkur nýja stjórnarskrá, æðstu lög landsins, sem öllum ber að virða. Þessi orð minna á það að stjórnarskrá hefur tvíþættu hlutverki að gegna. Annars vegar birtir hún meginreglur um réttindi og skyldur borgaranna, frelsi þeirra til orðs og æðis, sem nánar er skilgreint í einstökum greinum. Hins vegar segir hún fyrir um stöðu æðstu stofnana ríkisins. Eftir að stjórn- lagaráð hefur brugðið á loft hinum fagra fána í upphafi kemur fyrsti kafli, Undirstöður. Þar segir fyrst að Island sé lýðveldi með þingræðisstjórn. í þessum kafla er rætt um handhafa ríkisvalds, yfirráðasvæði, ríkisborgararétt og skyldur borgaranna. Þarna er það nýmæli að forseti íslands er ekki talinn fara með löggjafarvald ásamt Alþingi heldur þingið eitt. Annar kafli fjallar um mannréttindi og náttúru. Þar segir fyrst að allir skulu jafnir fyrir lögum án mismununar. Síðan er nánar rætt um mannrétt- indi í allmörgum greinum. Þar er mesta nýmælið og það sem ágreiningur er líklegastur til að verða um, að afnumin er stjórnarskrárvernd þjóðkirkjunnar. I 19. grein segir að í lögum megi kveða á um kirkjuskipan ríkisins. Ef Alþingi samþykki breytingu á henni skuli það lagt undir þjóðaratkvæði. Þetta þýðir væntanlega að þjóðkirkjufyrirkomulagið verði áfram nema Alþingi sam- þykki afnám þess og þjóðin staðfesti þá ákvörðun. Oneitanlega er staða þjóðkirkjunnar gerð veikari með þessu ákvæði. En í öllum umræðum um „aðskilnað ríkis og kirkju“ hefur vantað tilfinnanlega skýringu á hvað í slíkum aðskilnaði felist og er sú umræða öll eftir. En eins og þetta ákvæði er virðist ljóst að stuðningsmenn þjóðkirkjunnar hafi orðið að koma til móts við andstæðinga hennar. Hér er um grundvallaratriði að ræða, en Ijóst að þjóðkirkjan þarf að sýna betur fram^ á að samfylgd þjóðar og kirkju skuli halda áfram svo sem verið hefur. - I 34. grein segir að auðlindir í náttúru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.