Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 10

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 10
8 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI íslands skuli vera ævarandi þjóðareign og er fjallað rækilega um þetta atriði í athugasemdum. í kaflanum um Alþingi er ítarlega fjallað um kosningar til þings og þar opnað fyrir persónukjör. 62. grein er um Lögréttu sem þingið kýs til fimm ára, en sú nefnd á að gefa umsögn um hvort frumvarp til laga samrýmist stjórnarskrá og þjóðréttarlegum skuldbindingum ríkisins. í 64. grein er rætt um að Alþingi geti skipað nefndir til að rannsaka mikilvæg mál sem almenn- ing varða og er það breytt ákvæði frá núgildandi stjórnarskrá en sú heimild hefur lítt verið notuð. Hvort tveggja er til að efla Alþingi, enda má segja að allur þessi kafli miði að því að styrkja möguleika þingsins til áhrifa þannig að það verði ótvírætt sú valdamiðja samfélagsins sem það á að vera en ekki stimpill á ákvarðanir framkvæmdavaldsins eins og oft er kveðið að orði. Fjórði kafli fjallar um forseta íslands. Þar er tekið vel á þeim vanda sem löngum hefur verið óleystur um forsetaembættið. Það er alkunna að núverandi forseti hefur beitt embættinu með öðrum og mun sjálfstæðari hætti en fyrri forsetar og því nauðsynlegt að festa í sessi ákveðna skipan við embættið. Eitt varðar kjör forseta, en stjórnlagaráð gerir tillögur um forgangsröðun kjósenda á frambjóðendum. Það á að tryggja að meirihluti sé að baki forsetanum en án þess að þurfi að hafa tvær umferðir í kjörinu eins og er til dæmis í Finnlandi og Frakklandi. Þá er ákvæði um að forseti Alþingis sé einn varaforseti, en ekki þeir þrír sem nú eru handhafar forsetavalds, það er forsætisráðherra og forseti hæstaréttar auk þingforseta, en slíkt fyrirkomulag er alltof þungt í vöfum. Annað sem varðar forsetann er það að enginn megi sitja lengur í embætti en þrjú kjörtímabil, tólf ár. Málskotsréttinum margrædda er haldið, heimild forseta til að synja lögum um undirritun og vísa þeim svo til þjóðarinnar, en um leið er ákvæði um að tíu prósent kjósenda geti krafist þjóðaratkvæða- greiðslu, svo sem rakið er í kafla um Alþingi. Þá er forseta falin sjálfstæð aðkoma að skipun í æðstu stöður, eins og dómara og ríkissaksóknara, og einnig skipar hann formann nefndar sem fjallar um önnur æðstu embætti. Virðast breytingar sem forsetaembættið varða ótvírætt til bóta. Varðandi ráðherra og ríkisstjórn er lagt til að sá háttur sé hafður á sem til dæmis er við lýði í Svíþjóð, Þýskalandi og Finnlandi að þingið kjósi for- sætisráðherra þegar stjórn hefur verið mynduð. Er það gert til að undirstrika þingræðisregluna, að ríkisstjórn geti ekki setið nema meirihluti þings vilji styðja hana eða þola. * Frumvarp stjórnlagaráðs ásamt skýringum er mikið plagg, 200 síður í útprenti. Hér hefur aðeins verið drepið á fáein atriði, en ástæða er til að hvetja fólk til að kynna sér frumvarpið og fylgiefni þess vandlega. Síðan það var lagt fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.