Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 30

Andvari - 01.06.2011, Page 30
28 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI bindum og endurútgefið í átta bindum á árunum 1948-1954. Höfunda er ekki getið við greinarnar. Arið 1934 birti Jakob grein í Aarb0ger for nordisk Oldkyndighed um Islandslýsingu Resens sem hann átti eftir að þýða og gefa út áratugum síðar eins og fram kemur síðar í þessum skrifum. Greinin nefndist Om kilderne til Resens Islandsbeskrivelse29 og er rækileg lýsing á þeim heimildum sem Jakob taldi að Resen hefði nýtt sér. Jakob skrifaði aðeins þrjár greinar sem beinlínis snertu nám hans í klassískum fræðum, fyrir utan greinina um Virgil, þótt þau hafi komið honum að miklu gagni við að íslenska síðari alda texta. í ritinu Classica et mediaevalia átti Jakob grein á þýsku undir heitinu Ein friihbyzantinisches Bibellexikon árið 1938. Sama ár birti hann grein á frönsku, Sur la date de IG XII1, 46 í Lindiaka VIII, riti Blinkenbergs en sú grein var m.a. afrakstur samvinnu þeirra. Síðasta greinin af þessu tagi birtist 1940 undir heitinu Chronologie de deux listes de prétres kamiréens. Aðrar greinar fram til 1946 birtust flestar í Fróni eins og áður er getið, og sama gildir um flesta ritdóma hans. Kallaður heim Árið 1946 urðu breytingar á lífi þeirra Jakobs og Grethe. Kristinn E. Andrésson þurfti að fá tímabundið leyfi frá starfi sínu sem fram- kvæmdastjóri Máls og menningar og leitaði til Jakobs um að leysa hann af. Þar sem brottflutningurinn átti upphaflega aðeins að vera tímabundinn skiptust þau á íbúð við Magnús Ásgeirsson skáld og konu hans sem aftur fluttu í þeirra íbúð í Kaupmannahöfn.30 Jakob sagði sjálfur frá framkvæmdastjóraárum sínum í aukahefti Tímarits Máls og menningar31 í tilefni fimmtíu ára afmælis félagsins 1987 og er það sem hér fer á eftir fengið þaðan. Á Kristin höfðu hlaðist pólitísk störf. Hann var kjörinn á þing 1942-1946, var ritstjóri Þjóðviljans frá 1946 og starfaði fyrir Mál og menningu. Samtímis vann hann að því að ljúka bók sinni íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948 sem kom út í Reykjavík 1949. Þeir Jakob og Kristinn þekktust ekki mikið, höfðu hist sumarið 1939 á íslandi og aftur ári síðar í Kaupmannahöfn þegar Kristinn dvaldist þar í tvo mánuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.