Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 31

Andvari - 01.06.2011, Síða 31
andvari JAKOB BENEDIKTSSON 29 Jakob segir frá skemmtilegu atviki sem ef til vill ýtti undir hann að taka tilboði Kristins. Hann fékk boð frá Jónasi frá Hriflu, þegar hann var í sumarleyfi á íslandi 1939, hvort hann vildi taka að sér for- stjórastöðu nýs útgáfufyrirtækis Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins sem hann væri að setja á laggirnar til höfuðs Máli og menningu. Jakob tók ekki boðinu en skemmti sér yfir þessari tilraun Jónasar með þeim Kristni og Halldóri Laxness. Næst hitti Jakob Kristin í Kaupmannahöfn 1945 þegar sá síðar- nefndi var þar í erindum sem þingmaður til viðræðna við dönsk stjórnvöld. Jakob mundi ekki hvort Kristinn hefði þá minnst á afleys- inguna en það gerði hann hins vegar í bréfum næsta vetur. Ur varð að Jakob óskaði eftir ársleyfi frá störfum í Höfn og þau hjón héldu til Islands sumarið 1946. Grethe mun hafa kviðið því mjög að flytja frá Danmörku frá föður sínum og systur þótt hún þekkti Island nú heldur betur en í brúðkaupsferðinni. Hún hafði lesið íslensku hjá Sigfúsi Blöndal og náð góðum tökum á málinu þannig að það var henni engin hindrun. Jakob átti bæði að sjá um útgáfumál Máls og menningar og tíma- ritið. Starfsmenn voru fáir, í raun aðeins tveir menn. Annar var Ólafur Eiríksson, sem sá um bókabúð félagsins, en hinn Einar Andrésson, bróðir Kristins, sem sá um öll samskipti við félagsmenn og annaðist bóksölu. Verið var að reisa Hólaprentsmiðju í Þingholtunum og margt var á döfinni í útgáfumálum. Á sama tíma var vaxandi samkeppni í útgáfu bóka og fjársterkari félög áttu auðveldar með að ná í bækur til útgáfu og til nýrra höfunda. Félagsgjöldum Máls og menningar hafði frá upphafi verið haldið í lágmarki og félagið því ekki fjársterkt. Jakob skrifaði: Vitaskuld var það mikil bjartsýni, að ég ekki segi glannaskapur, af mér að taka tilboði Kristins um að leysa hann af hólmi. En Kristinn bjó yfir meiri sannfæringarkrafti en aðrir menn. Ég hafði að vísu nokkra reynslu af því að umgangast prentsmiðjur og lesa prófarkir, ásamt ritstjórn Fróns á stríðsár- unum í Kaupmannahöfn, og má vera að Kristinn hafi helst talið mér það til gildis. Hinsvegar var ég orðinn ófróður um flesta hluti hér heima eftir tuttugu ára dvöl í Kaupmannahöfn og algert sambandsleysi stríðsáranna. Auk þess hafði ég hvorki þá né síðar neitt vit á fjármálum eða bókhaldi. í þeim punkti var ég reyndar ekki með öllu fjarlægur stofnendum Máls og menningar, en um þá lét Kristinn svo um mælt löngu síðar: „Ætli við höfum kunnað nóg í reikningi."32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.