Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 34

Andvari - 01.06.2011, Síða 34
32 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI greinargerð um handritið og hvernig að útgáfunni var staðið. Á eftir inngangi er stuttur kafli eftir Guðmund, Nosce te ipsum (Þekktu sjálfan þigj, en síðan fylgir stafrétt útgáfa af Discursus eftir handritinu Ny kgl. Saml. 1942 4°. Þar á eftir birtir Jakob bréf og skjöl sem tengjast máli Guðmundar en hann var leiddur fyrir rétt og dæmdur fyrir Discursus og settur í Bláturn í Kaupmannahöfn. Síðar var hann náðaður, mest fyrir orð Ole Worms, og fékk inni í Kaupmannahafnarháskóla en annars er lítið vitað um ævi hans eftir að hann slapp úr Bláturni. Hann samdi þó íslensk-latneska orðabók á árunum 1650-1654, sem síðar verður getið. Annað verk frá þessu ári er útgáfan á bréfaskiptum Ole Worms við íslendinga sem gefið var út í sjöunda bindi í ritröðinni Bibliotheca Arnamagnœana. Þetta er mikið verk en bréfritarar voru alls 21 og voru bréfin gefin út stafrétt. Meðal bréfritara voru Arngrímur Jónsson, Brynjólfur Sveinsson, Gísli Magnússon, Guðmundur Andrésson, Run- ólfur Jónsson og Þorlákur Skúlason. Útgáfunni fylgir rækilegur formáli þar sem m.a. er lögð áhersla á mikilvægi Worms í tengslum við rann- sóknir á íslenskum fornbókmenntum. Þriðja útgáfan frá þessu ári er lýsing Nic Langes á ferð hans til Geysis og Þingvalla 1836. I minningargreininni um Jón Helgason, sem áður hefur verið minnst á, kemur fram hjá Jakobi að Jón muni þegar hafa haft áætlanir um frekari útgáfu latínutexta þegar Jakob var að leggja síðustu hönd á bréfaskipti Ole Worms og Islendinga: En um það leyti sem þeirri útgáfu var að ljúka lagði Jón til að gefin yrðu út öll latínurit Arngríms með inngangi og skýringum. Ekki man ég til þess að hann hafi minnst á það áður, en þó grunar mig að hann hafi lengi að því stefnt. Víst er að hann hugsaði oft langt fram í tímann og lagði niður fyrir sér verk sem þyrfti að vinna.38 Jakob fór að tillögum Jóns og á árunum 1950 til 1952 birtust í þremur bindum útgáfur hans á ritum Arngríms Jónssonar lærða í ritröðinni Bibliotheca Arnamagnæana IX-XI.39 Jakob birti þar nýjar útgáfur á verkum Arngríms eftir handritum og endurprentanir áður útgefinna rita. Fyrsta bindið kom út 1950 og voru þar gefin út eftirfarandi rit: Brevis commentarius de Islandia sem upphaflega var gefið út 1593. Næst er stytt útgáfa af Jómsvíkinga sögu (Historia Jomsburgensium seu Juliniensum) og síðan Supplementum H, Appendix Historiæ Norvagicæ de baronibus Orcadensium, Historiæ Norvegicæ, Rerum Danicarum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.