Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.2011, Side 61

Andvari - 01.06.2011, Side 61
ANDVARI JAKOB BENEDIKTSSON 59 stíll verður ekki til nema hann sé í samhengi við málvenju samtíðar sinnar, eins þótt hann sé í órjúfanlegum tengslum við eldri bókmenntir. Ég þykist vita að sumir myndu kjósa einfaldari og hiklausari afstöðu í þessum efnum, en eins og oft áður hefur komið fram í þessum þáttum, þá hef ég enga trú á beinharðri reglufestu. Með því er ég engan veginn að mæla því bót að alls konar ambögur séu látnar afskiptalausar, síður en svo. En menn verða að vega og meta hvað séu málspjöll og hvað ekki. Menn geta skrifað þrautleiðinlegan og klúðurslegan stfl þó að þar finnist hvorki nein málfræðileg villa samkvæmt skólareglum né nokkur frávik frá lögboðinni stafsetningu. Hinsvegar geta menn skrifað ágætlega þó að þeir kunni hvorki stafsetningu né málfræði. Reglur eru samt þarflegar til að tryggja samræmi í bókmáli og auðvelda skilning, en þær eru engin allsherjartrygging fyrir góðum stfl, og séu menn hræddir við þær, geta þær orðið til bölvunar. Ekki hefur öllum málvöndunarmönnum líkað þessi pistill eins skyn- samlegur og hann þó er. í skólum, að minnsta kosti þeim sem ég gekk í, var mikil áhersla lögð á „rétt“ mál og „rangt“ en síður á góðan stíl. Arið eftir var Jakob fenginn til að flytja erindi á námskeiði í upp- eldisfræðum við Háskóla íslands. Hann birti það síðan í Samvinnunni undir heitinu Hugleiðingar um íslenska tungu.93 Andinn var sá hinn sami og í útvarpsþættinum og greinin lýsir vel skoðunum Jakobs á málrækt og málvernd. Hann nefndi tvennt sérstaklega. Annars vegar taldi hann afar brýnt að skrifa betri bækur fyrir kennara á öllum skólastigum og þar eigi fræðslumálastjórn og samtök kennara að vera í fararbroddi. Hann taldi einnig brýnt að breyta viðhorfum til kennslu í málnotkun og meðferð ritaðs máls. Jakob lagði mikla áherslu á hófsemi í málrækt og lauk greininni á þessum orðum: Einmitt þetta virðist mér sé kjarni málsins: að skólakennsla í íslenskri tungu geri þessum sjónarmiðum jafnhátt undir höfði: samhenginu við eldri málstig eins og þau birtast í bókmenntum okkar frá upphafi, og lífrænum tengslum við samtíðarmál eins og það er talað af alþýðu manna. Enn ein grein, sem Jakob ritaði af þessu tagi, birtist í Þjóðviljanum 17. júní 1975 undir heitinu Málvernd og málrœkt hlið við hlið94 Þar koma vel fram viðhorf hans til nýyrðasmíði. Hann fellst á að með breytingum á þjóðfélaginu þurfi á nýjum orðum að halda yfir ný fyrirbrigði sem annaðhvort séu tekin úr efnivið málsins sem fyrir er eða flutt inn. Hérlendis hafi nýyrðastefnan ráðið ríkjum. Hann minnti á að „hrein- tungustefnan“ sé ekki málvernd heldur það að gera ritmálið öllum vel skiljanlegt. Hann skrifaði:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.