Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 66

Andvari - 01.06.2011, Síða 66
64 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI Jakob var sæmdur stúdentastjörnunni 6. desember 1969. Forseti Stúdentaakademíunnar, Sigurður H. Guðmundsson, stud. theol., afhenti stjörnuna. Þetta var í annað skipti sem hún var veitt fræði- manni og fylgdu stjörnunni lofsamleg ummæli. Jakobi var með þessu sýndur verðskuldaður sómi sem hann kunni vel að meta. Hann flutti erindi á fundi Stúdentaakademíunnar sama dag sem hann nefndi íslenzk ordabókastörf og er það prentað í Riti Stúdentaakademíu II.106 Einnig eru látin fylgja með nokkur viðhorf fundargesta og svör Jakobs (25-32). Arið 1974 fékk Jakob verðlaun úr sjóði Asu Guðmundsdóttur Wright en þau eru veitt árlega fyrir framúrskarandi árangur í vísindum. Arið 1994 var Jakob kosinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Islands og árið 1997, þegar hann varð níræður, gerði Mál og menning hann að heiðursfélaga og var hann vel að þeirri sæmd kominn eftir hálfrar aldar starf fyrir félagið. Kínversk-íslenska menningarfélagið kaus hann heiðursformann 1994 þegar hann lét af störfum fyrir félagið. Jakob var heiðursdoktor frá þremur háskólum, háskólanum í Birmingham 1976, Háskóla Islands 1977, árið sem hann varð sjötugur, og háskólanum í Bergen 1980. í tengslum við heiðursdoktorstitilinn í Bergen hélt hann erindi þar í borg en einnig í Osló og Þrándheimi um aukinn áhuga á fornsögum á íslandi á 17. öld og byggir þar m.a. á rannsóknum sínum á Arngrími. Erindið var birt sem grein í Maal og Minne 1981.107 Tímaritið Orð og tunga, sem upphaflega var rit Orðabókar Háskólans en síðar rit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eftir sameiningu fimm stofnana 2006, boðaði til ráðstefnu í Reykholti 1. desember 2007 í tilefni þess að Jakob hefði orðið hundrað ára 20. júlí sama ár. Fluttir voru sjö fyrirlestrar og voru sex þeirra prentaðir í 11. árgangi tímaritsins.108 Tvö afmælisrit voru gefin út Jakobi til heiðurs. Hið fyrra þegar hann varð sjötugur en hið síðara þegar hann varð áttræður. Fyrra afmælisritið109 var í tveimur bindum með sjötíu greinum fræðimanna sem heiðra vildu Jakob og komust færri að en vildu. Síðara ritið, Lœrdómslistir,uo birti 26 greinar eftir Jakob sjálfan auk ritaskrár hans með 580 færslum til ársins 1989. Eftir lát hans var birt í Griplu XI skrá yfir það sem fallið hafði niður í ritaskránni og eins yfir það sem hann hafði birt eftir 1989.ulAlls eru þetta 16 færslur til viðbótar. Þessir listar sýna vel hve Jakob var afkastamikill fræðimaður allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.