Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 130

Andvari - 01.06.2011, Page 130
128 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI ekki þær væntingar um íslenskan Hemingway-texta sem spretta máttu af þýðingu Halldórs á „Ljósi heimsins“. 27 Peter Hallberg: Hús skáldsins, síðara bindi (sbr. aftanmálsgrein 18), tilvitnanir á bls. 204, 203, 113 og 114. Pétur Gunnarsson: PP íforheimskunarlandi, Reykjavík: JPV-útgáfa 2009, bls. 89-90. 29 Stefán Bjarman: „Bréf til látins vinar míns - með viðauka. (Hugsaður formáli að þýðingu minni á „Hverjum klukkan glymur“)“, Andvari, 113. árg., 1988, bls. 81-94. Sjá um Stefán í bók Jóns Karls Helgasonar, Mynd af Ragnari í Smára, Reykjavík: Bjartur 2009, bls. 283- 287. 30 Þess má geta að í bréfi sínu víkur Stefán Bjarman m.a. að allítarlegri umfjöllun Kristins E. Andréssonar um Hverjum klukkan glymur sem birtist í bók Kristins, Enginn er eyland. Tímar rauðra penna (1971). 31 Sjá um þetta Halldór Guðmundsson: Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri, Reykjavik: JPV-útgáfa 2006, bls. 211. 32 „Frá útgefanda", eftirmáli með Ernest Hemingway: Gamli maðurinn og hafið, þýðing Björn O. Björnsson (Kristján Karlsson endurskoðaði þýðinguna), Reykjavík: Almenna bókafélagið 1986, bls. 111. 33 Ástráður Eysteinsson: „Rithöfundar í útlöndum. James Joyce á fslandi", Andvari, 130. árg„ 2005, bls, 95-115 (tilvitnun á bls. 97). 34 Sumt af þessu efni er raunar furðu ítarlegt; nefna má grein Önnu Maríu Þórisdóttur í tveimur hlutum: „Fjórar eiginkonur Hemingways", Lesbók Morgunblaðsins, 19. og 26. mars 1972. Sem dæmi um áhugann á fjölskyldu höfundarins má einnig nefna sérstaka grein um sonardætur hans í Lesbók Morgunblaðsins 25. apríl 1981. 35 Sbr. umfjöllun Bjarna Benediktssonar í Pjóðviljanum 13. mars 1955, Steingríms Sigurðs- sonar í tímaritinu Stefni 1955, og Jónasar Kristjánssonar í Skírni 1955 (um 79 af stöðinni). 36 Guðmundur Gíslason Hagalín: „Liggur vegurinn þangað?“, Lesbók Morgunblaðsins 13. október 1940. 37 „Svipmyndir af tilfinningum“ (viðtal við Kristján B. Jónasson), Fréttablaðið 7. ágúst 2004. 38 Guðmundur Steinsson: Maríumyndin, Reykjavík: Almenna bókafélagið 1958, bls. 7. 39 Gyrðir Elíasson: „Matjurtagarðurinn", Milli trjánna, Akranes: Uppheimar 2009, bls. 72. 40 Sigfús Daðason: „Takmörk og takmarkanir þýðinga", Skírnir, 159. árg., 1985, bls. 92-102 (tilvitnun á bls. 96). 41 Pétur Gunnarsson: Persónur og leikendur, Reykjavík: Punktar 1982, sjá bls. 17, 37-40, ^ 47-48, 55, 67 oáfr. 42 Pétur Gunnarsson: „Halldór og Hemingway", Lesbók Morgunblaðsins, 24. febrúar 2002. 43 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson birti þýðingar sínar á sjö ljóðum eftir Hemingway ásamt formálsorðum í Lesbók Morgunblaðsins 19. janúar 1980. 44 Gabriel García Márquez: „Mein Hemingway", þýsk þýð. Curt Mayer-Clason, Die Zeit, 33. hefti 1981, bls. 31. 45 Grein Howes birtist í þýðingu Valgerðar Þóru: „Hemingway á óstöðugum stalli", Lesbók Morgunblaðsins, 4. september 1982. lllugi Jökulsson hefur einnig skrifað grein um bréf Hemingways, sjá Lesbók Morgunblaðsins, 7. september 1985. 4<’ The Heath Anthology of American Literature, annað bindi, ritstj. Paul Lauter og fleiri, Lexington, Massachusetts og Toronto: D.C. Heath and Company 1990, bls. 1387-1393. 47 í Lífi og list birtust ekki eingöngu smásögur eftir Hemingway, heldur einnig þýðing á grein eftir norska rithöfundinn Sigurd Hoel: „Hemingway", þýðandi Steingrímur Sigurðsson, Líf og list, 3. árg„ 1.-6. hefti, 1952, bls. 6-11. 48 Ég þakka Gunnari Stefánssyni, ritstjóra og útvarpsmanni, fyrir að útvega mér upplýsingar um efni birt í Ríkisútvarpinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.