Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 130
128
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
ekki þær væntingar um íslenskan Hemingway-texta sem spretta máttu af þýðingu Halldórs
á „Ljósi heimsins“.
27 Peter Hallberg: Hús skáldsins, síðara bindi (sbr. aftanmálsgrein 18), tilvitnanir á bls. 204,
203, 113 og 114.
Pétur Gunnarsson: PP íforheimskunarlandi, Reykjavík: JPV-útgáfa 2009, bls. 89-90.
29 Stefán Bjarman: „Bréf til látins vinar míns - með viðauka. (Hugsaður formáli að þýðingu
minni á „Hverjum klukkan glymur“)“, Andvari, 113. árg., 1988, bls. 81-94. Sjá um Stefán í
bók Jóns Karls Helgasonar, Mynd af Ragnari í Smára, Reykjavík: Bjartur 2009, bls. 283-
287.
30 Þess má geta að í bréfi sínu víkur Stefán Bjarman m.a. að allítarlegri umfjöllun Kristins
E. Andréssonar um Hverjum klukkan glymur sem birtist í bók Kristins, Enginn er eyland.
Tímar rauðra penna (1971).
31 Sjá um þetta Halldór Guðmundsson: Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á
Skriðuklaustri, Reykjavik: JPV-útgáfa 2006, bls. 211.
32 „Frá útgefanda", eftirmáli með Ernest Hemingway: Gamli maðurinn og hafið, þýðing
Björn O. Björnsson (Kristján Karlsson endurskoðaði þýðinguna), Reykjavík: Almenna
bókafélagið 1986, bls. 111.
33 Ástráður Eysteinsson: „Rithöfundar í útlöndum. James Joyce á fslandi", Andvari, 130. árg„
2005, bls, 95-115 (tilvitnun á bls. 97).
34 Sumt af þessu efni er raunar furðu ítarlegt; nefna má grein Önnu Maríu Þórisdóttur í
tveimur hlutum: „Fjórar eiginkonur Hemingways", Lesbók Morgunblaðsins, 19. og 26.
mars 1972. Sem dæmi um áhugann á fjölskyldu höfundarins má einnig nefna sérstaka grein
um sonardætur hans í Lesbók Morgunblaðsins 25. apríl 1981.
35 Sbr. umfjöllun Bjarna Benediktssonar í Pjóðviljanum 13. mars 1955, Steingríms Sigurðs-
sonar í tímaritinu Stefni 1955, og Jónasar Kristjánssonar í Skírni 1955 (um 79 af stöðinni).
36 Guðmundur Gíslason Hagalín: „Liggur vegurinn þangað?“, Lesbók Morgunblaðsins 13.
október 1940.
37 „Svipmyndir af tilfinningum“ (viðtal við Kristján B. Jónasson), Fréttablaðið 7. ágúst 2004.
38 Guðmundur Steinsson: Maríumyndin, Reykjavík: Almenna bókafélagið 1958, bls. 7.
39 Gyrðir Elíasson: „Matjurtagarðurinn", Milli trjánna, Akranes: Uppheimar 2009, bls. 72.
40 Sigfús Daðason: „Takmörk og takmarkanir þýðinga", Skírnir, 159. árg., 1985, bls. 92-102
(tilvitnun á bls. 96).
41 Pétur Gunnarsson: Persónur og leikendur, Reykjavík: Punktar 1982, sjá bls. 17, 37-40,
^ 47-48, 55, 67 oáfr.
42 Pétur Gunnarsson: „Halldór og Hemingway", Lesbók Morgunblaðsins, 24. febrúar 2002.
43 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson birti þýðingar sínar á sjö ljóðum eftir Hemingway ásamt
formálsorðum í Lesbók Morgunblaðsins 19. janúar 1980.
44 Gabriel García Márquez: „Mein Hemingway", þýsk þýð. Curt Mayer-Clason, Die Zeit, 33.
hefti 1981, bls. 31.
45 Grein Howes birtist í þýðingu Valgerðar Þóru: „Hemingway á óstöðugum stalli", Lesbók
Morgunblaðsins, 4. september 1982. lllugi Jökulsson hefur einnig skrifað grein um bréf
Hemingways, sjá Lesbók Morgunblaðsins, 7. september 1985.
4<’ The Heath Anthology of American Literature, annað bindi, ritstj. Paul Lauter og fleiri,
Lexington, Massachusetts og Toronto: D.C. Heath and Company 1990, bls. 1387-1393.
47 í Lífi og list birtust ekki eingöngu smásögur eftir Hemingway, heldur einnig þýðing á grein
eftir norska rithöfundinn Sigurd Hoel: „Hemingway", þýðandi Steingrímur Sigurðsson, Líf
og list, 3. árg„ 1.-6. hefti, 1952, bls. 6-11.
48 Ég þakka Gunnari Stefánssyni, ritstjóra og útvarpsmanni, fyrir að útvega mér upplýsingar
um efni birt í Ríkisútvarpinu.