Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.2011, Side 140

Andvari - 01.06.2011, Side 140
138 SIF SIGMARSDÓTTIR ANDVARI Enda þótt hljómleikaförin reyndist í aðra röndina sigur varð hún hjónunum ekki sú lyftistöng sem þau höfðu vonað. Hún gaf þeim ekkert í aðra hönd. Það sem verra var þó; hún gerði lítið til að auka atvinnumöguleika hjónanna í Þýskalandi. Enn varð það hlutskipti Anniear og Jóns að búa við þröngan kost. Fyrsta tækifæri hjónanna til að koma ár sinni betur fyrir borð rak á fjörur þeirra árið 1930. Við stofnun Ríkisútvarpsins bauðst Jóni starf þular. Þegar þar var komið sögu var ekki aðeins velferð Anniear og Jóns í húfi. Þau áttu tvær dætur, Snót og Líf, sem sjá þurfti farborða. Engu að síður hafnaði Jón starfinu. Þó svo virðist sem Jón hafi í fyllstu alvöru íhugað að taka við stöðu þular stríddi slíkt gegn dýpstu sannfæringu hans um hlutskipti sitt í lífinu. Jón leit ekki á það sem frumskyldu sína að sjá fjölskyldu sinni farborða. Aðeins listagyðjunni var hann trúr. Hún átti hug hans og hjarta. Henni einni skyldu færðar fórnir. ,,[Þ]að er mín fyrsta skylda að gefast ekki upp á þeirri starfs- braut, sem eg er á ... því að eg er nú einu sinni sannfærður um að starfsemi mín sé mikilsverðari en störf flestra annarra manna,“ tjáir Jón foreldrum sínum þótt hungrið steðja alvarlega að honum og fjölskyldu hans.35 Annie deildi þessari skoðun um æðstu skyldu eiginmannsins. Þrátt fyrir bág kjör hvatti hún hann ekki til að taka stöðuna. Þvert á móti tortryggði hún tilboðið. Slest hafði upp á vinskap hjónanna og Páls ísólfssonar frá því á námsárunum og taldi Annie að tilboðið væri runnið undan rifjum Páls. Að baki því lægi eitthvað óhreint.36 Heilög köllun listamannsins Jóns Leifs hafði löngum verið fjölskyldu hans byrði. Foreldrar hans höfðu staðið straum af kostnaði við nám hans en á náms- árunum hafði það sýnt sig að hann kunni lítt að fara með peninga. Rétt rúmu hálfu ári eftir komuna til Leipzig brá Jón sér í ferðalag til Kaupmannahafnar ásamt Páli ísólfssyni. Ferðin varð honum mun dýrari en til stóð. Undir lok hennar ritar hann foreldrum sínum: ...[G]aman er að vera hér, eta og drekka og hvíla sig. En peninga hefir það kostað. Eg hefi víst aldrei eytt eins miklum peningum síðan ég kom á meginlandið. Og það er ekki í fyrsta skipti, sem peningaeyðslan eða peningarnir, þessir bölvuðu peningar, sem allir elska, hafa valdið mér ekki síður en öðrum leiðindum.37 Páll veitti því athygli að Jón virtist eyða fjármunum sínum mun ákafar en hinir íslensku námsmennirnir. „Jón Leifs þarf enn nokkuð meira fé en ég ...“ tjáir hann Jóni Pálssyni föðurbróður sínum í bréfi.38 Frakkur tilkynnti Jón foreldrum sínum svo hinn 23. maí árið 1917 að hann hafi á níu mánaða dvöl sinni í Leipzig notað 2.787 íslenskar krónur. Var þetta stórfé sem hefði dugað fyrir skólagjöldum í sjö og hálft ár, fyrir herbergisleigunni í átta ár, fyrir 1600 hádegisverðum eða 85% af verði Steinway flygilsins sem hann reyndi ákaft að fá foreldra sína til að leyfa sér að kaupa. Jafnframt var hann svo bíræfinn að stinga upp á sparnaði sem aðeins kæmi niður á systkinum hans:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.