Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 49
STJÓRNARSKRÁR-ApMÆLIÐ Á ISLANDI 15 ingurinn er í höndum Islendinga. Jafnframt skal eg þá vekja at- liygli yðar á því, að fyrir 44 árum námu útfluttar vörur 5—6 milj- ónum. Árið 1921 námu þær 47 l/> miljón — þar af 39 miljónir sjáv- arafurðir. [Eftir að þetta erindi var flutt, kom skýrsla um það, að í nóvembermánuði 1924 hefðu út- fluttu ársvörurnar numið 78,967,- 500 kr.] Eg er liræddur við að þreyta yður á alt of miMurn tölum. En það er dálítið örðugt að komast hjá því ,ef tala á um fjármátlahlið- ina. Eg skal nú að eins bæta við tveim atriðum, sem koma f jármál- unum við. Fyrir 50 árum varð árstekjum landssjóðs ekki komið upp úr 300 þúsund krónum. Þeg- ar vér hugsum það, hve lítil sú f járhæð er, til þess að standast út- gjöld þjóðarinnar, getum vér skil- ið þá fullyrðing Jóns Sigurðsson- ar, að Island gæti ails ekki tekið að sér meðferðina á fé þjóðarinn- ar, nema það fengi 60,000 króna árleg framlög frá Dönum umfram ])að, sem raun varð á>. Nú getur oss virzt svo, sem sú liugsun sé nokkuð kynleg, að svo mikið liafi á 60,000 kr. oltið. Það er fjárhæð, sem íslenzkt botnvörpuskip getur nú húist við að fá fyrir farm sinn á Englandi, eftir fárra daga veið- ar. En þá gátu menn ekki spáð í eyðurnar um það, hverjum þroska atvinnuvegirnir mundu taka. Næsta ár, 1925, húast menn, sam- kvæmt fjárhagsáætlun alþingis, við 8 miljónum og 200 þúsundum, í stað þessara 300 þúsunda árið 1875. Síðasta atriðið, sem eg skal vekja athygli yðar á, er matið á búseignum og jarðeignum. Árið 1874 voru jarðeignirnar metnar á rúmlega 6 miljónir og 940 þúsund- ir. Árið 1879 voru húseignirnar metnar á 1 miljón og 250 þúsund- ir. Það verður til samans nálægt 7 miljónum og 190 þúsundum. Ár- ið 1915 nemur matið 102,265,300. Nú er verðið orðið tvöfalt, — 204,530,600. 1 viðhót eru öll þau hús, sem reist liafa verið síðan 1915. Þiað væri óneitanlega kynlegt, að tala um framfarir á Islandi þessi 50 ár og' hlaupa vfir Reykja- vík. Eg ætla ekki að koma með tölur um liana, því að eg hefi þær ekki við höndina. En á síðustu 20 árum hefir bærinn fengið dýra og ágæta höfn, vatnsveftu í öll liús og liolræsi, gasveitu, rafmagn, sem margir nota til suðu, og allmikið af makadamíseruðum götum. Það er tiltölulega afskapleg vinna, sem int hefir verið af hendi á þessum fáu árum, og hefir gjör- breytt bænum. Svipað má segja um hina bæina, þó að þar sé það ekki í jafn-stórum stíl. Mig langar til að leiða athygli yðar að atriðum, sem eru ef til vill ekki jafn-áberandi og sumt það, sem eg liefi þegar minst á, en ekki síðui' mikilvæg. Fyrst er mann- dauðinn með landsmönnum. 1 því efni hafa framfarirnar verið af- armiklar. Árið 1861 dóu 36%, en árið 1920 ekki nema 14%. Pró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.