Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 149
£>/ÓÐRÆKNIS-SAMTÖK ÍSLBNDINGA í VES.TURHEIM 115 ekki öllum, var ant uni alt það sem stuðlað gat að því að efla og glæða þjóðræknistilfinninguna út á með- al almennings. Meðal þeirra, er til bæjarins komu um þetta leyti má sérstaklega tilnefna tvo menn, er þegar liöfðu við mál manna komið, þó í öðrum efnum væri, en það voru þeir Skapti B. Brynjólfs- son og séra Friðrik J. Bergmann. Komu þeir báðir frá Dakota, hinn fyrnefndi vorið 1902 og hinn síð- arnefndi haustið 1901, þá til vetr- ardvalar sem kennari í íslenzkum bókmentum og tungn við Wesley College, en alfluttur sumarið eft- ir. Eigi löngu eftir komu þeirra til bæjarins tóku báðir að gefa sig við almennum félagsmálum. Þó aðkomumenn væru, voru báðir þjóðkunnir og áttu mörg og mikil ítök í liugum fólks í bænum. Séra Friðrik var annar æðsti maður kirkjufélagsins, og því sjálfkjör- inn leiðtogi þeirra manna, er inn- an þess félagsskapar stóðu, er deilt höfðu um daginn og verið með breytingunni,-----en þeir voru flestir þaðan. Hann skipaði em- .bætti, er kirkjufélagið liafði stofn- að og var í sérstökum skilningi íslenzkt embcetti. Öll þjóðernisleg sundrung hlaut að draga úr á- hrifum þess og tef ja fyrir, að þeim tilgangi væri náð að áhugi yrði almennur meðal íslendinga, að leggja rækt við tungu sína og sögu. Mun lionum hafa fundist fátt til um deilu þessa, er eingöngu stóð um dagahald. Lét hann hana sig engu skifta. Aftur var Skapti sjálfkjörinn leiðtogi þeirra manna er hölluðust í frjálstrúaráttina. Stóra atriðið í hans augum var ekki hver dagurinn væri kjörinn til hátíðahaldsins, heldur hitt, að hátíðin gæti svo farið fram, að hún væri Islendiugum til sóma. Er þeir báðir urðu fúsir til að gefa sig að hátíðarhaldinu, leiddi það sem af sjálfu sér, að eindreg- inn flokkadráttur gat eigi lengur staðið um daginn. Með þátt-töku Skapta breyttist bæði yfirbragð og svipur háitíðarinnar svo að hxín óx í áliti og virðingu í hugum manna, og náði að mestu leyti hinni fornu hylli, er hún hafði áð- ur haft. Fyrir tilstilli séra Frið- riks var stýrt lijá því, að deila þessi gengi upp í liinn margþætta vef trúarágreiningsins, er liún virtist vera á góðum vegi með. Þó þessir tveir menn séu hér að eins tilnefndir, þá voru margir fleiri, er þátt áttu í því að hátíðin hélzt við og ein og óaðgreind, og að á- greiningurinn smá lijaðnaði niður, en snerist ekki upp í langvarandi óvild. Þá bar og annað til, svo að deil- unum sleit sem næst alt í einu og að frekari tilraunir voru eigi gjörðar til þess að halda uppi tveimur andstæðum háítíðisdögum á sumrinu hvorum í kapp við ann- an. Á öndverðu vori árið 1902 (16. marz) efndu nokkurir Eyfirð- ingar til félagsskapar, í bænum, er þeir nefndu “Helga magra”, og verður síðar skýrt frá félags- stofnun þessari. Eigi var það til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.