Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 117
EITT ER NAUÐSYNLEGT. 83 mamma og eg og Sigga gamla. En Mn er ekki svo slök, skal eg segja þér. Þú ætlar þér þó ekki að fara að ná gömlu Siggu frá okkur fyrir næsta ár? Það væri isvo isem rétt eftir þér. Máske þú viljir, að eg skili til liennar að þú þurfir að finna iiana'? Það fer lieldur að þykna í Skúla. Nóg til þess að kann segir: —Máske þú vildir segja hús- móður þinni, ráðsmaður góður, að mig langi til að sjá liana sem allra snöggvast? Eg kom eikki til þess að munnköggvast við þig. —Heyr á endemi! Það er naumast, að þú sért mikil með þig í dag! Þú ert þó líklega ekki á biðilsbuxunum? Nógu ertu fínn til þess. En erindi þínu kefði eg skilað þó fyrri kefði verið. Skúli sótroðnar við svar Snorra, þótt kann reyni af fremsta megni að láta ei á því bera, að örin kafi kitt. Ef Snorra grunar eittlivað, sem ólíklegt er, þá er það Skúla sjáJfum að kenna. Án þess að segja fleira, og áð- ur en Skúli svarar, gengur Snorri inn göngin, og kallar þaðan full- um kálsi inn í .baðstofuna: -—Óðalsbóndinn í Óræktar-Holti gerir boð fyrir húsfreyjuna á Hálsi. Þú keyrir það, mamma. Fleira eigast þeir ekki við, en von bráðar gengur Gyða út og býður gesti til stofu, sem nær furðu fljótt sínu fyrra jafnvægi þegar Snorri er korfinn. Þótt Gyða sé farin að eldast, er hún fríð kona sýnum, og yfir allri framkomu kennar livílir göf- ug prúðmenska, og í svip liennar býr sú tign, sem svo mörgum ís- lenzkum konum er meðfædd, þótt þær einar sýni hana bezt, sem kvorki þurfa að leggjast undir basl og bágindi kotkonunnar, né bera< ok útlendra kirðsiða og þorptízku. Stofan og kúsgögn kennar eru kin prýðilegustu. Þ'aðan isem hann situr þægilega í fjaðrastóln- um við .boi'ðið, getur kann séð bæ- inn í Holti út um stofugluggann, og mestalla landareignina. Hvað það er gaman að vera eigandi alls sem maður sér! Hann sér að maður gengur yfir brúna heim að Holti. Það er Snorri. Iivert skyldi kann vera að fara? Gyða keldur uppi samtali, sem Skúli reynir að taka þátt í, en hann er stöðugt að leitast við að koma erindi sínu sem bezt fyrir, en því meira sem hann fæst við það, þess óþægra verður það. Gyða býður konum kaffi, sem kann þiggur, og eftir litla stund fer kún út úr stofunni og biður liann afsökunar á því að kún verði að láta kann eftir einan, á meðan kún útbúi það. Skúli reynir að safna öllum kuggeislum sínum saman á einn brennipúnkt, meðan kún er í burtu. En hvað átti hann að segja? —Eg elska þigf —Nei! —Jörðin þín er svoddan ágæti að mér kefir kugsast------ —Afleitt — Ómögulegt. Að koma fram fyrir hana æst- ur af ást, eru látalæti, sem Gyðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.