Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Blaðsíða 107
UM NÝYRÐING. 73 tungunni lilotnast úr hverju hund- raði nýyrða; en þau eru í miklum minni hluta, svo mikið er víst; því miklu meira ber á nýyrða ó- hroðanum, sem slæðist inn í mál- ið, en liinum góðu orðunum. Marg- ir kliða því og' á því, að eins gott »7æri að leggja af nýyrðinguna og hafa evrópsk orð að dærni annara þjóða, því íslenzku séu engin lýti að þeim, fremur en öðrum tung- um; og það er rauna.r dagsatt. Þau gera ekkert til, þó þeim bregði fyrir í tungunni, ef menn gæta þess, að búa mál sitt eftir íslenzkri hugsun að öðru leyti. Þó er því ekki neitandi, að betra er hitt eða ákjósanlegra, að hafa, snjöll og fögur orð runnin af íslenzkum rótum í staðinn fyrir útlend orð, ef kostur er þeirra; og ekkert ætti að g-eta verið því til fyrirstöðu í rauninni, því tungan er fim til crðmyndanar, svo að ekki nema grískan ein kemst til jafns við hana, eins og kunnugt er. Helzt ber augum í það lijá ný- yrðingunni, er maður kynnist henni, að samskeytingar eru nær einvörðungu hafðir til að nýyrða. tltlend orð eru einstöku isinnum dubbuð upp í íslenzkan búning, svo sem berklar (ftuberkler og bíll (automobil) hvorttveggja á- gætisorð; en aldrei er nýyrt með hljóðskifti. Þó er hljóðskiftis- crðmyndan snjallasti og fegursti orðmyndanarháttur íslenzku, og furða, að hann skuli ekki iðkaður af þeim, sem nýyrða. Það er svo rart um það, að eina liljóðskiftis- nýyrðið, sem eg' þekki til, er kom- ið inn í Islenzkuna úr útlendum tungum. Það er orðið gas. 1 Orðakveri Finns Jónssonar er það sagt “upphaflega búið til úr gr(ísku)”, en þa,ð er ekki rétt. Orðið er hljóðskiftisorð, runnið af þýzku sögninni ‘giessen, ga.ss, gegossen” samstofna ísl. sögninni gjósa (gisa). Hljóðskiftið er í ís- lenzku gas, gaus, gus, gos, sbr. gassi (innskots-s), gassalegr; í ensku: ghastly, ghost o. s. frv. Nafnið g-as var fyrst gefið loftteg- undum lífrænna, efna, af því að þær geisa úr þeim, þegar þau eru eld. Hljóðskiftisorðmyndan er, vita- skuld, eklci höfð til nýyrða, vegna þess að hún er miklu vandameiri en skeyta saman gömul orð og orðstofna; en þeir, sem nýyrða, mega ekki setja þann vanda fyrir sig. Eigi nýyrðingunni að lánast að leggja íslenzk orð við evrópsk- um orðum, eftir því sem þörf gerist, þá verður að taka liljóð- skiftið til hjálpar, því það er frumlegasti og’ snjallasti orð- myndanarháttur tungunnar. Sam- skeytingar hrökkva ekki til og reynast ekki smellnir nema í við- lögum, eftir atvikum. Beynsla er fengin um það. Þeir, sem nýyrða, verða því að færast í aukana, taka upp hljóðskiftisstofna, þótt ekki séu liafðir í málinu, með hagsýni og smekkvísi, isvo samboðið sé tungunni, og nýyrða af þeim. Því bregður fyrir í nýyrðingu, að útlend áherzluatkvæði eru höfð til uýyrða, og ekki þarf neitt meira áræði t.il að taka upp hljóðskifta- stofn, sem ætti að vera til í mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.