Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 50
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA nú Reykjavíkurbáturinn “Magni" í'ram og með lionum Knud Zimsen borgarstjóri og söngflokkur K. F. U. M., sem orðlagður er fyrir list- fengi sitt. Bauð borgarstjóri Vest- ur-íslendinga velkomna með snjallri ræðu, en séra.Jónas A. Sigurðsson svaraði. Skemti nú söngflokkurinn fólki fram eftir nóttunni. Allmargir úr Reykjavík komu fram á skipið um kvöldið til að heilsa upp á kunningja og vini, þó miklu færri en vildu, því tími vanst ekki, því á- kveðið hafði verið, að allir aðrir en þeir, sem vissa bústaði áttu hjá frændum eða kunningjum í bæn- um, yrðu í skipinu um nóttina. Á laugardagsmorgun kl. 7 var á- kveðið að fara í land, og sýndi landsstjórnin oikkur aftur þá vel- vild, að senda strandvarnarskipið Ægi út á ytri höfnina, þangað sem “Montcalm’’ lá og flytja fólk og farangur í land endurgjaldslaust.— Þegar á land var komið, voru bílar til reiðu að taka fólkið suður á Landsspítalann nýja, er landsstjórn in hafði verið svo góð að ljá þeim, sem á vegum Heimfararnefndarinn- ar komu, og ekki áttu athvarf ann- arsstaðar, án endurgjalds. Hús það er hið prýðilegasta, byggt úr stein- steypu og stáli; er þrílyft, með öll- um nýjasta útbúnaði og þægind- um. Herbergin og salirnir eru rúm- góð og vel hátt undir loft, heitt og kalt vatn í hverju herbergi og ghiggar allir á hjörum og falla út, eins og á flestum byggingum í Rvík. Baðker og steypiböð er á hverju iofti og byggingin hituð með heitu vatni. Rúmar hún um 250 manns. Innanhúsmuni alla hafði Heimfar- arnefndin keypt sjálf, og höfðu um. boðsmenn hennar, þeir séra Rögn- valdur Pétursson og hra. A. P. Jó- hannsson, gengið prýðilega fram í að koma öllu sem haganlegast fyr- ir, svo að það var alveg eins og að koma heim til sín að koma þangað inn. Hvert herbergi var uppbúið og umsjónarfólk við hend- ina, til að sjá um að alt kæmist á sinn stað og væri í röð og reglu. Staðurinn, sem spítalinn stendur á, er einkar vel valinn. Hann stendur sunnan í Skóiavörðuholt- inu. Kringum hann er þurt og þokkalegt og hefir stór grasflötur verið ræktaður alt umhverfis bygg- inguna með mikilli fyrirhöfn og kostnaði, og hafði höfrum verið sáð í allstóran part af fletinum, sem voru svo þroskamiklir, að þeir tóku manni undir hönd eftir sex vikna sprettu. Útsýni frá spítalanum er hið fegursta. Skildinganes, Skerja- fjörður, Bessastaðir, Öskjuhlíð, Álftanes og hafið blasa við, og hefir það ekki lítið að segja fyrir þá, er við heilsuskort eiga að stríða og eiga að búa þar lengri eða skemri tíma, á komandi árum. Eftir að ferðafólk var búið að koma sér fyrir í þessum nýja bú- stað sínum og hafði neytt miðdeg- isverðar, fóru menn til boðsins í Nýja Bíó. Er það myndariegt hús og stendur í miðbænum við Banka- stræti. Þangað safnaðist múgur og margmenni, svo að aðalsalur leik- hússins varð fullur. Tii boðs þessa hafði verið stofnað af borgarstjóra Knud Zimsen og öðrum leiðandi Reykjavíkurbúum. — Borgarstjóri stýrði samkvæminu sjálfur og bauð úestur-íslendinga velkomna til Reykjavíkur. Auk hans fiuttu ræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.