Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 144
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Leg'g'ur stjórnarnefndin til, samk. Á lið 15 greinar í lögum félags vors, að þing ið kjósi hr. H. S. Bardal sem heiðurs- félaga. Ég hefi þegar vikið að annmörkum ársins hvað ÚTBREIÐSLU STABFIÐ snertir. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að það hefir beðið mestan halla við heimferðar-uppþotið. Deilu-harðindin hafa I bráðina umgirt útbreiðslustarfið, eins og hafís hallæris áranna ættjörðina. Auðsætt er, að þau félagsmála vorra sem helzt þurfa almennings fylgi, myndu, eins og nú standa sakir fá daufa áheyrn eða ella vera gerð að skotspæni. Á stundum er góðum málum unnið ógagn hið mesta, er þeim er telft fram er sundrungar öflin eru í uppnámi. Þarf naumast annað en minna á deiluna á þessum stað um myndastyttu Jóns Sigurðssonar og Is- lendingadagshaldið, þegar Winnipeg Is- lendingar fóru til Selkirk eða Argyle til hátíðahalda, heldur en koma sér saman um einn íslenzkan hátíðisdag í heimahög- um. Alt slíkt ófriðarstjá, sem góðum mönnum er ávalt harmsefni, jafnvel þótt þeir hafi inn í það sogast, minnir á það sem eitt nútíðarskáldið íslenzka kvað um fögnuð þeirra afla, er alt vilja feigt: “Pjörugt gengur nú í henni Nábeinavík.” En þrátt fyrir félagslegar ógæftir og hættu, hefir Þjóðræknisfélagið haldið hlut sínum og afla hvað fylgi og félagatölu snertir. Deildunum í Winnipeg og Sel- kirk hefir aukist fylgi, og svo mun víðar. En því er nú miður, að á Þjóðræknisfél- agið, og það alt er íslenzkt er, mun lítið af sumum meðbræðrum vorum svipað og drottningin leit á Mjallhvít forðum. En hér kemur til greina nýr þáttur. Koma hr. Árna Pálssonar, landsbókavarð- ar frá Reykjavík, er fór vestur um haf að tilhlutan Þjóðræknisfélagsins, mun reynast drjúgur þáttur í vinsældum og útbreiðslu félagsins. Auk þess að við- frægja Island og menning Islenzkra manna meðal hérlendra, ver hinn góði gestur vor fullum mánuði til fyrirlestra og ferðalaga um nálega allar aðal stöðvar Islendinga vestan hafs. Er þess vænst að allir Vestur-Islendingar fagni þeim mæta fulltrúa íslenzkra gáfna og íslenzk- rar þekkingar. Efalaust uppsker þjóð- rækni vor ríkulega af komu hans og dvöl vor á meðal. Hefir stjórnarnefndin ráð- stafað ferðum hans, í von um samþykki þings og hlutaðeigenda. Gefst þinginu kostur á að heyra hann og fagna honum. Við komu hans til Winnipeg bauð stjórn arnefndin gestinn velkominn til Islendinga hér vestra, með kveldverði á Royal Alex- andra gistihúsinu hér í borg. Síðan hefir hann þegar vitjað sumra íslenzkra bygða i Saskatchewan og Alberta. — Mun þorri Vestur-íslendinga meta við Þjóðræknis- félagið þá ráðstöfun um vesturför Árna Pálssonar, og fylla að heldur flokk þess eftir en áður. Á árinu var gerð tilraun til að fá félag Islendinga í Chicago, er nefnir sig Vísir, til að sameinast Þjóðræknisfélaginu. Þótt ekki yrði af fullkominni sameining hvað félagið Vísir snerti, minnir þessi viðleitni á hve eðlilegt og æskilegt það væri, að sem flest íslenzk lestrarfélög og önnur félög meðal Islendinga hér vestra, er hafa að augnamiði viðhald íslenzkrar þjóð- rækni, stæðu í sambandi við Þjóðræknis- félagið. Að því takmarki þarf að keppa. HEIMFARARMAL Þjóðræknisfélagsins er í höndum nefndar er þegið hefir starfsumboð unz heimför- inni er lokið. Þó geri eg mér von um að formaður þeirrar nefndar, og ef til vill fleiri nefndarmenn er þing sitja, skýri það mál fyrir þingheimi. I þessu ávarpi verður því ekki gerð nein tilraun til að segja starfssögu þess stórmáls. En ekk- ert mál mun hafa viðtækari og varanlegri áhrif á viðreisn íslenzkrar þjóðrækni hér eystra en heimfararmálið. Á það hafa andstæðingar Þjóðræknisfélagsins einnig komið auga, eða þeir í þeim hópi, er skæð- in sníða. Um þýðing þess er þá enginn ágreiningur. Og eg, sem áreiðanlega er enginn loftkastala smiður, tel þetta mál vonasjóð þjóðrækninnar. Það er oss, er teljumst Islendingar, þótt erlendis dvelj- um, hjartfólgnasta málið. Við ný kynni mun nýr skilningur og aukinn kærleikur til lands og þjóðernis þroskast hjá hinum útfluttu. Og heima þjóðin fær að eg vona, ástarhug til þeirra barna sinna, er fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.