Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 47
ALÞINGISHÁTÍÐIN 13 ar. Til þess skorti fé. En með því eina móti hefði nefndin getað ráð- ið fargjaldinu. Varð því að ganga samningaleiðina að skipafélögun- ‘um. Loforð fengust, fyrir vinsamlega milligöngu skipafélagsins danska, The Scandinavian American Line, að við þetta sérstaka tækifæri skyldi Reykjavík vera látin njóta sömu hlunninda og Khöfn, það er, að farbréf yrðu færð niður úr $196.00 ofan $172.00. En nefndin var ekki ánægð með það. Öll gáfu skipafélögin til kynna, að ef feng- ist álitlega stór og ákveðinn far- þegahópur, væri ekki fráleitt, að slakað yrði til betur. Öll játuðu þau, sem og vitanlegt er, að sjó- leið væri skemri til Reykjavíkur en til Glasgow. Er munurinn rúmar 400—500 mílur enskar, eftir því hvoru megin siglt er við Nýfundna- land. En svo höfðu þau öll inn- byrðissamband sín á meðal, sem nefndist “The North Atlantic Steamship Conference”, er ákveð- ur fastagjald milli Ameríku og hinna ýmsu staða í Norðurálfunni. Ekkert félaganna mátti brjóta bág við þenna samning nema með sam- þykki hinna. Óhugsandi var að slíkur samningur fengist, eftir að einkasamningur væri gerður við eitthvert félagið. Þá mundi það fé- lag sízt óska eftir niðurfærslu, né hin láta sig það nokkru skifta, er útséð væri um að þau gætu haft hag af því. Var því um að gera, að binda ferðalagið engum föstum samningi, fyr en frá fargjaldi væri gengið. Fengist það fært enn þá neðar, var ferðamönnum sparað mikið fé. Stóð nefndin nú í þessu stími, þegar á hana var ráðist með þungum ásökunum, og samning- ur gerður af einstökum mönnum við eitt meiriháttar línuskipafélag, að undirbúa ferðina heim. Þóttist félag þetta þegar í stað hafa tekið við umboði fyrir þessari ferð, og var þá eigi um fargjaldalækkun að spyrja eftir það. Samdi þá loks Heimfararnefndin við “The Canadian Pacific Ry.” um ferðina. Niðurfærsla fékst allmik- il með járnbrautinni, en með far- bréfaverðið varð að sitja við það, sem komið var. Sérstaka lest lagöi félagið til frá Winnipeg. í henni voru 11 ferðavagnar, 4 flutninga- og póstvagnar og einn greiðasölu- vagn. Ennfremur lagði það til tvö skip, annað til austurfarar, skipið “Montcalm”, hitt til vesturfarar, skipið “Minnedosa”. Er þetta fyrsta og eina skiftið, enn sem kom ið er, sem farin hefir verið hring- ferð beina leið frá Ameríku til ís- lands. KI. 9. að morgni fór fólkið að drífa inni kl. 10 að morgni 12. júní s.l. Vikuna þar á undan hafði ferða- fólkið verið að drífa að úr öllum áttum, því Heimfararnefndin gerði sér far um, að hópurinn yrði sem stærstur, sem héðan færi. Klukkan 9 á miðvikudagsmorg- uninn 12. júní, fór fólkið að drífa að vagnstöðinni, þrátt fyrir þétta gróðurrigningu, sem á var. Ekki aðeins ferðafólkið, heldur vinir þess og kunningjar, og aðrir íslendingar sem þangað komu til að kveðja heimfarendur. Kl. 9.30 var orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.