Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 153
ELLEFTA ÁRSÞING 119 og fleiri fjarverandi: Bráðabyrgðar- skrifarinn yrði ekki krafinn um skýrslu. Eigi hefði heldur verið til siðs til þessa, að þingin krefðust skrifara skýrslu. Var nú degi tekið að halla og samþykt. að fresta fundi til kl. 10, árdegis, næsta dags. Þingstörf hófust að nýju að morgni næsta dags, fimtudaginn 27. feb.- kl. 10.30, sama stað. Fundargerð síðasta fundar upplesin og samþykt. Flutti forseti þinginu kveðju Árna Pálssonar bókavarðar, er komið hafði til bæjarins árla um morguninn úr ferð sinni vestur um Sléttufylkin. Fræðslumál voru að þessu sinni fyrsta mál á dagskrá. Séra R. E. Kvaran las upp skýrslu milliþinganefndar, er fylgir: Skilagrein Milliþinganefndar Nefnd þessi sem hér skilar af sér störfum, var arfþegi annarar milliþinga- nefndar, sem borið hafði inn á þingið all víðtækar tillögur um ráðstafanir til þess að örfa árangur af fræðslumálum um íslenzk efni. Þessar tillögur höfðu flestar verið samþyktar og hinni nýju milli- þinganefnd falið að sjá um framkvæmdir þeirra. En er nefndin tók að skygnast veru- lega inn í verkefni sitt varð henni tvent ljóst frá upphafi. Fyrst það, að hún var sjálf svo skipuð, að meðlimir hennar áttu næsta erfitt með að vinna saman sökum þess hvernig lífsstörfum þeirri yfirleitt er háttað. Sumir nefndarmenn- irnir hafa verið bundnir mjög mikið við störf utanbæjar og stundum orðið að dvelja langvistum i mikilli fjarlægð. Hitt atriðið var, að flestum af fyrir • mælum þeim, sem lögð höfðu verið fyrir hana, var svo háttað, að þeim varð naum- ast í framkvæmd komið án allmikilla fjárútláta. En fé hafði nefndin ekki i höndum til starfrækslu. Varð því niður- staðan sú, þegar í upphafi, að bezt mundi vera að einangra sig um eitthvert sér- stakt atriði, sem þá yrði ekki undir höfuð lagst að sinna. Var til þess valið ákvæðið um að stuðla að samkepni í framsögn á íslenzku máli. Hefir hr. Bergþór E. Johnson haft það mál með höndum að mestu. Hefir hann staðið i sambandi við menn víðsvegar um ís- lenzkar bygðir um þetta mál og hefir það borið lofsamlegan árangur þegar þess er gætt að þetta er einungis upphaf þess starfs, er hann hefir ákveðið að verja í þessa átt. Hafa þegar farið fram nokkur mót í heimabygðum, þar sem unglingar hafa keppt í þessu efni, en sigurvegarar síðan mætt hér i Winnipeg til þess að leiða hér saman hesta sína. En úrslitakepni um gullpening samkepn- innar fór, eins og kunnugt er, fram í gærkvöldi hér á þingstaðnum. Annað atriði, sem nefndinni lék nokkur hugur á að fá komið í framkvæmd, var útgáfa á riti við hæfi barna og unglinga á íslenzku. Eins og kunnugt er, hafa ýmsir mætir menn félagsins áhuga fyrir þessu, en niðurstaða nefndarinnar við í- hugun málsins var sú, að betra fyrir- komulag, en að félagið sjálft réðist í slíka útgáfu, væri hitt, að fá einhvern ein- stakan mann til þess að taka þetta að sér að öllu leyti, en veita honum síðan hjálp, er um semdist milli hans og félagsstjórnarinnar. Var fyrst leitað hóf- anna hjá nefndarmönnum sjálfum, hvort þeir mundu vilja taka þetta að sér, og er nefndarmenn komust að því, að svo ágætur maður sem hr. Bergþór E. John- son afsegði ekki mcð öllu að taka þetta að sér upp á eigin reikning, þá virtist henni ekki rétt að gera neitt frekar í málinu fyr en útséð væri um, hvort úr þessu gseti orðið. Vill nefndin mæla með því eindregið við væntanlega stjórn- arnefnd, að hún geri sem fyrst, að loknu þingi, gangskör að því að fá endanlega vitneskju um það hvort þessi maður vilji takast þetta verk á hendur. Takist það ekki, mælir nefndin með að farið verði eftir fyrirmælum síðasta þings um þetta mál. Að öðru leyti litur nefndin svo á, sem nefndarálit það, sem samþykt var i fyrra sé frekar vegabeinari um næstu ár, en að ætlast hefði mátt til að fyrir- mælum yrði öllum hrundið i fram- kvæmd á einu ári. Leyfir hún sér því, að hvetja hina nýju stjórnarnefnd til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.