Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 158
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLBNDINGA séu samskot tekin, upp í ferðakost- nað þeirra ungmenna er örðugt ættu með að kosta ferð sína til Winnipeg, en það sem inn kæmi umfram þann kostnað leggist í sjóð, sem helgaður sé þessu málefni. Ráðið er og til slíkra samskota, í heimabygðum ungmenna. 8. Þjóðræknisfélagið leggi allar med- alíur til ókeypis og sjái ungmennum þeim er keppa í sambandi við þingið fyrir ó- keypis verustað, þegar þess væri þörf, á meðan þingið stendur yfir. 9. Stjórnarnefnd félagsins sé falið að sjá um, á þann hátt, sem henni finnst við eiga, að, hinn stórmerki viðburður í sögu íslenzku þjóðarinnar, þúsund ára minningarhátið Alþingis verði hagnýttur til þjóðræknisþroska í íslenzkum bygð- um hér vestra, — þannig að fólki því, sem ekki á þess kost að fara til Islands á komandi sumri, verði gefið tækifæri að kynnast því, sem fram fer á hátíðinni, svo og sjálfum kjarna hennar. 10. Þingið heimili stjórnarnefndinni. að verja, á næsta starfsári, alt að $250.00 til útbreiðslumála. Dóra Benson, Thorst. J. Gíslason, J. J. Bíldfell. Séra G. Árnason lagði til að nefndar- álitið væri rætt lið fyrir lið. Samþykt. 1.—3. liður samþyktir umræðulaust. I sambandi við 4. lið lýsti Guðrún Priðriksson margra ára framsagnarstarf- semi Islendinga í Winnipegosis; fór enn- fremur nokkrum orðum um félagslif og þjóðrækni þeirrar bygðar og óskaði þess að Islendingar væru allstaðar jafn sam- huga. Var svo 4. liður samþyktur. 5.—10. liðir samþyktir umræðulaust, að öðru en því, að séra R. E. Kvaran, Rósm. Árnason og Sigurður Magnússon lögðu áherslu á nauðsyn 10. liðs. Séra R. E. Kvaran bar þá fram munn- lega viðaukatillögu við nefndarálitið, þess efnis, að gefið yrði út á næsta starfsári, kver þau til kynningar félag- inu, er út átti að gefa siðastliðið ár. B. B. Olson studdi. Séra J. P. Sólmundsson minntist þá á vanrækslu stjórnarnefndar í sambandi við útgáfur þær, er síðasta þmg fól henni að framkvæma. Ari Magnússon áleit að timarit félags- ins ætti að geta unnið það útbreiðslu- starf, er bæklingur þessi væri fyrir- hugaður til. Ásg. Bjarnason spurði, hve útgáfa bæklingsins mundi verða dýr. Rúmlega $100.00 var svarið. Séra G. Arnason, Sig. Magnússon og Rósm. Árnason mæltu með útgáfimui. Viðauka tillagan síðan borin upp, og samþykt. Nefndarálitið, með áorðnum viðauka var þá borið upp og samþykt. Þingstörf hófust aftur næsta dag, föstudaginn, 28 febrúar, kl. 10.30 ár- degis. Fundargerð siðasta fundar upplesin og samþykt. Lesin var eftirfarandi skýrsla frá deild- inni Frón: Deildin Frón. Frón hefir þetta ár haft með höndum íslenzku kenslu eins og að undanförnu og fylgir hér skýrsla kennara yfir starf þeirra . Fundir Fróns hafa verið vel sóttir á þessu ári enda hefir verið vel til þeirra efnt. Samkepni í framsögn hefir deildin komið á þetta ár eins og í fyrra og voru 28 börn sem tóku þátt i henni. Var börnunum skift í 3 flokka og voru 2 medaliur gefnar að verðlaunum í hverjum flokk. Hlutu þessi börn verð- laun: I fyrsta flokk: 1. Lilja Johnson, 4 ára, 2. verðlaun Kristján Thorsteins- son, 7 ára. I öðrum flokk; 1. Lillian Baldwin, 11 ára, og 2. verðlaun Stefán Pálmason 11 ára. I þriðja flokk 1. verð- laun Jónas Thorsteinsson og 2. verðlaun stúlkur er voru jafnar Ragnheiður John- son 12 ára og Sesselja Bardal 12 ára. Hafa þessar samkomur vakið mikinn áhuga hjá börnum fyrir viðhaldi íslenzk- urnar og er vonandi að hægt verði að halda þessum samkepnum áfram. I ráði er á þessum vetri að hafa samkepni fyrir börn í lestri og er mjög víst að mörg taka þátt í þvi. Aðal samkoma Fróns á árinu var Miðsvetrarmótið. I Þetta sinn var Frón svo heppið að fá hr. Á. Pálsson sem aðalræðumann. Auk hans á skemtiskrá sungu þeir Ragnar E. Kvaran og Halldór Thórólfsson ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.