Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 65
ALÞINGISHÁTÍÐIN 31 um liaf’’, er stjórn íslands liafði látið gefa út og ákveðið að gefa skyldi Vestur-íslendingum til minja, útbýtt og stóð séra Friðrik Hall- grímsson fyrir útbýtingunni. En til tilbreytingar sungu vel þektir söngvarar einsöngva, og man eg eftir þeim Markan systkinum og Sigfúsi Halldórs frá Höfnum, sem þátt tóku í þeirri list, og einnig var stíginn dans af yngra og eldra fólki. Það var komið langt fram á morgun, þegar þessu eftirminni- lega samsæti sleit. Á mánudaginn 4. ágúst kom skip- ið “Minnedosa” inn á Reykjavíkur- böfn rétt eftir bádegi, svo nú mátti ekki lengi tefja. En áður en skil- ið var, langaði Heimfararnefnd Þjóðræknisfélagsins til að sýna ein- hvern ofurlítinn viðurkenningar- vott því fólki, sem hún og Vestur- íslendingar höfðu notið mestrar aðstoðar frá. Með það fyrir aug- um hafði nefndin farið þess á leit við Canada Kyrrahafs Eimskipafé- iagið, að það leyfði nefndinni að liafa boð um borð í skipinu. Em- öættismenn félagsins í Glasgow höfðu tekið þessu líklega. En þegar til kom, batt félagið tölu boðsgest- anna við sextíu og varð því ekki vikið frá þeirri ákvörðun, þó að nefndin byðist til að standast allan kostnaö af aukagestum þeim, sem yfir yrðu þessa tölu. Vakti þetta megna óánægju með nefndarmönn- um, því að það var ljóst, að nefnd- in var ekki í litlum vanda stödd, að halda sig við þessa tölu, eins mörgum og hún átti svo ótal margt Sott upp að unna, og eins marga °g hún þráði að hafa í boði sínu og vera með síðustu stundirnar, áður en hún og aðrir Vestur-íslendingar kveddu landið fyrir fult og alt. Kl. 4 e. h. fóru allir farþegar um borð, og sýndi landsstjórnin Vest- ur-íslendingum enn á ný hina sömu vinsemd og rausn og áður, með því að láta strandvarnarskipið “Ægi” flytja farþega og farangur þeirra þeim að kostnaðarlausu fram í skipið, en boðsgestirnir komu um kl. 7 um kvöldið. Svo hafði veriö hagað til að farþegar á fyrsta far- rýrni neyttu kvöldverðar nokkru fyr en vanalega gerist, svo að hægt, væri að undirbúa komu gestanna. Var síðan sezt til borðs í matsal skipsins á fyrsta farrými og matast. Eftir að máltíðinni var lokið, voru nokkrar stuttar ræður fluttar, en sökum þess að veizlustjórinn var enskur — Major C. L. Duffy — yf- irmaður Canada Kyrrahafs Eim- skipafélagsins í Glasgow, sem sjálf- ur tók til máls, voru ræðurnar allar á Ensku nema ein. Til máls tóku dr. Rögnvaldur Pétursson; Árni Eggerts son, J. J. Bíldfell og Á. P. Jóhanns- son á íslenzku. Var þá haldið upp á þilfar skipsins og þar haldið áfram skemtununum með söng og ræðu- liöldum. Þar töluðu þeir fræðslu- málastjóri íslands, Ásgeir Ásgeirs- son; dómsmálaráðherra Jónas Jóns- son; dr. Guðm. Finnbogason; fyr- verandi forsætisráðherra Sigurður Eggerz, séra Jónas A. Sigurðsson og dr. Ágúst H. Bjarnason. Á milli ræðanna sungu allir ættjarðarljóð, og ungfrú Elín Jamieson frá Salt Lake City, Utah, söng einsöng; hef- ir hún fagra og mikla söngi’ödd og vel æfða. Kl. 1 á þriðjudagsmorguninn var merki gefið um að skipið væri ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.