Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 114
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA merkilega menn og afkáralega, t. d. Magnús sálarháska, og svo hefir hann líka samið sögu sui temporis um Húnavatnssýslu og er hún afarfalleg og fróðleg.’’ Þetta bréf þarf engra skýringa við: síðast en ekki sízt nefnir hann Gísla og fræði hans, þar á meðal sögur hans um afkáralega menn og þjóðsögusafn hans, hvorttveggja efni, sem Jón átti eftir að nota með góðum árangri í Manni og konu. Það líður heldur ekki á löngu áð- ur en Jón fer að hugsa til ritstarf- anna, þótt annir leyfi honum ekki í bili að hefjast handa. Þannig skrif- ar hann Gísla Brynjólfssyni ári síðar (2. febrúar 1858) — G. Br. hefir þá hvatt hann til að skrifa “reglulega þjóðsögu’’ —: “Þó eg vantreysti mér til þess, þá býr þó altaf lijá mér löngun til þess, en lumsvif og veraldarsýsl hafa, síðan eg kom hingað, hindrað mig frá að ráðast í slíkt.” Loks er þriðja hréfið, það sem nefnt var í upphafi þessa kafla, skrifað tveimur árum síðar í Haga á Barðaströnd: “Gísli gamli sagna- þulur Konráðsson situr við nótt og nýtan dag, að rita upp sögur og druslur; Vestfirðingasögu hefir hann samið, og er margt í henni fróðlegt, og æfisögur ýmsra og er í þeim mörgum ágætt efni, ef til væri maður vel með að fara að semja úr þjóðsögur líkar Scotts’’. Og sama ár, 1. marz 1854, ritar Jón í dagbók sína: “byrja að skrifa róman”, en það mun vera Maður og kona (sbr. Þorv. Thoroddsen, Minningabók, bls. 37). III. Eitt af því, sem athygli vekur, ef menn bera saman Pilt og stúlku og Mann og konu er það, að hin fyr- nefnda bók er næstum eins snauð af þjóðsögum og þjóðtrú eins og hin síðarnefnda er auðug af þeim. í Pilti og stúlku er næstum ekki neitt af þessu, að \asu segir Guð- rún vinnukona Siggu litlu, að hún þurfi ekki að hræðast huldufólkið í dalnum í hjásetunni — huggun- arorð, sem ekki urðu til annars en rifja upp fyrir henni “allar sögurn- ar, sem hún hafði heyrt um Áif- hól og hann Draugahvamm”, en þær sögur fáum vér ekki að heyra; því þótt ímyndunarafl hennar geri kofa Indriða að steini gráum og sjálfan hann að huldupilti, þá er það engin álfasaga, og eigi koma aðrir við söguna síðar, nema álf- arnir í kvæðinu “Ó, fögur er vor fósturjörð’’. Eigi er heldur annað að finna þjóðsögukent í bókinni en söguna um fiskinn, sem fylgdarmaður Indriða svalg í ógáti í Hellisánum, og söguna af Hornafjarðarmánan- um, sem sami maður minnist á. Það er alt og sumt. Þá er eitthvað öðruvísi umhorfs í Manni og konu, því það er ekki nóg með að -fólkið tali uin og segi ýmsar þjóðsögur, heldur gerist hver fyrirburðurinn og þjóðsagan á fætur annari. Það byrjar undir- eins með Þórdísi kerlingu, enda er hún höfuðhetjan í sögum þessum mörgum. Hún sér fylgju Hallvarð- ar Hallssonar landshornamanps, “béaðar eldglæringar”, sem komu inn ium loftsgatið og liðu inn eftir loftinu, unz hún hastaði á sneyp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.