Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 121
NOKKRAR ATHUGASEMDIR 87 Eins og kunnugt er nægir Jóni hér þó ekki að beita hinum hátíð- lega og rólega stíl íslendingasagn- anna til þss að gera búrann Bárð hlægilega heldur grípur hann hér einnig til hetjukvæða stíls Hómers þar sem hann lýsir eldhúsi Bárðar og gersemum þess “er engin myndi þar uppréttur ganga mega sakir hinna langleggjuðu skammrifja- bógna.’’ o. s. frv. Hvergi tekst Jóni betur með fornaldarsögustílinn en þegar hann beitir honum í lýsingunni á hrúð- kaupsveizlu Indriða til þess að lýsa viðureign þeirra Þorsteins mat- goggs og Guðmundar Höllusonar við fæðuna. Fyrir Þorstein var sett trog mikið fult sláturs og fékst hann við kjöttrogið alllíkt sem vík- ingar Norðmanna er þeir réðu til uppgöngu á dreka blámanna, hjuggu á báðar hendur og hruðu skipið. Matgoggur vo alla kjötbitana, fyrst hina feitustu, svo hina mögru, uns trogið var hroðið og hnútur og leggir voru gengnir fyrir borð, sem Búaliðar forðum.’’ Að þeirri veizlu var grautur fyrst étinn, og gerði Guðmundur Höllu- son honum “góð skil, og sagði sem Halli, að hann væri góður matur.’’ En allmiklu síður tókst honum, er steikin var horin inn: “Hann var vopnaður vel, því hann hafði sverð gott, spjót og skjöld steindan. En vopnin voru: hnífur, matkvísl og diskur. Guðmundur var ekki nærri því eins fimur og Gunnar á Hlíð- nrenda, að hann gæti kastað vopn nnum í loft upp og gripið þau síð- an áður en niður kæmi. Guðmund- ur vill þá reyna íþrótt sína; tekur hann þá matkvíslina tveim höndum og hóf hana mjög hátt; kom hún á diskinn og kauf hann að endi- löngu; mörgum þótti það ekki rétt að Guðmundur skífði svo lilífar sínar.” Er öll þessi bardagasaga þeirra Þorsteins matgoggs og Guðmund- ar við graut og kjötbita hin kostu- legasta, og eigi spillir það til að henni lýkur með orðaskiftum þeirra Guðmundar og Rósu, er svifta af- reksmanninn svo skjótlega hvers- konar fornaldar ljóma og skilja hann eftir berskjaldaðan í nöprum næðingi hversdagslífsins: “Hvað hugsarðu Guðmundur? Hvaða rustikus eða dónsi ertu? Gjörðu mér þetta ekki aftur svo menn sjái!’ ’ “Hvað þá! Mér varð þetta ó- vart; en þetta eru alt einber svilc úr kaupmanninum.”— í Manni og Konu þarf ekki lengi að leita íslendingasögu-stíls, því bókin byrjar svo: “Maður er nefnd- ur Sigvaldi, hann var Árnason, Sigurðssonar, Hjaltasonar, Gunn- arssonar glænefs úr Grafningi. Móðir Gunnars glænefs var Þor- gerður í rauðum sokkum, Eyjólfs- dóttir hins digra, Jónssonar, Finns- sonar, Bjarnasonar skyrbelgs, hann dó í Svartadauða og andaðist eftir að hann hafði etið í einu 8 merkur af ólekju.” Lengra þarf ekki að lesa til að sjá, að höfundur muni ætla að hafa séra Sigvalda að skot- spæni fyndni sinnar, enda er það kunnugra en frá þurfi að segja. Höfum vér áður séð, hvernig hann líkir honum við Hvamm-Sturlu. Annað dæmi úr M. og K. er lýs- ingin á barsmíðarmálinu þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.