Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 60
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA upp í silfurtæran himinblámann; en Þingvallavatn lá kyrt og rólegt til suðurs, eins og glampandi silfurflöt- ur. Það var eins og íslenzk náttúra vildi sýna gestunum, hve yndislegt veðrið getur verið og hinn forn- helgi þingstaður töfrandi fagur. Dagurinn hófst með því, að sér- stök ávörp voru flutt að Lögbergi kl. 9.30. Var þá haldinn þingfund- ur og að honum loknum fóru fram þinglausnir. En áður en þingi var slitið, var samþyktur og undirrit- aður sáttmáli milli íslands og þjóða Norðurlanda, er skuldbinda hlutað- eigendur, til að leggja öll ágreinings mál, sem héðan í frá kunna að koma upp þeirra í milli, í gerðar- dóm, og hlíta þeim úrskurði, sem upp verður kveðinn, svo að þær beri aldrei vopn hver á aðra. Er þar fagurt fordæmi gefið öðrum þjóðum, sem tala um frið, en í sömu andránni hervæðast þó. Seinni hluta laugardagsins fóru fram íþróttasýningar og leikir, sem var unun á að horfa, því fólkið var vel æft, tigulegt og leysti verkefni sín prýðis vel af hendi. Klukkan átta um kvöldið sagði forsætisráðherra íslands, Tryggvi Þórhallsson, hátíðinni slitið. Þessi síðasti hátíðisdagur á Þing- völlum verður víst minnisstæður öllum, sem þar voru. Hátíðin var á enda og menn rendu huganum yfir það, sem þar liafði farið fram, og reyndar yfir þúsund ára tíma- bilið liðna; og viðburðirnir liðu í gegnum huga, hver á fætur öðrum, og í öllu því minningasafni festist hugurinn við eina staðreynd, sem saga þjóðarinnar öll hefir sannað, og Alþingishátíðin 1930 líka, en hún er sú, að eining og samhugur hefir verið og er aflið, sem hefir veitt þjóðinni mátt til að sigra erfiðleik- ana, þola þrautirnar, og er þá líka óbrigðull leiðarvísir í framtíðinni um það, hvar styrkur hennar ligg- ur. Samtökin og einingin voru öflin, sem gerðu íslenzku þjóðinni mögu- legt að lialda hátíð, slíka sem þá, er haldin var á Þifigvöllum 1930. Það var að sjálfsögðu vandað til hinna ytri ráðstafana, en þær hefðu orðið með öllu ónógar, ef fólkið sjálft — einstaklingarnir sjálfir — hefði ekki skiliö, að um sóma þeirra var að ræða, og að þjóðin þeirra litla stóð frammi fyrir dómstóli er- lendra stórþjóða, sem við þetta tækifæri voru að leggja mælikvarða á þroska og menningargildi henn- ar. En samtökin réðu dómsúrslit- unum, sem, eftir því er eg bezt veit, voru þau, að hvergi í heimi hefði verið hægt að halda hátíð með slík- um tignarbrag, annarsstaðar en á íslandi. Framkoma þjóðarinnar á hátíð- inni var svo háttprúð og alvöru- þrungin, að hún vakti sérstaka eft- irtekt útlendra gesta. Þar var eng- inn hávaði, ekkert tildur, ekkert verzlunarbrask, engin illindi, engin áflog og ölvaður rnaður sást ekki, en alvöruþrungin ró hvíldi yfir öll- um og öllu. Sá einbeitti ásetning- ur manna auðsær, að hátíðin skyldi verða í sem nánustu samræmi við eðli þjóðarinnar, sögu hennar og íslenzka náttúru — og sá ásetning- ur tókst. En íslendingar voru ekki alveg einir að verki. Náttúra lands. ins gerði sitt til, með að gera há- tíðina veglega og eftirminnilega,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.