Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 73
ALÞINGISHÁTÍÐIN 30 einn lokaður bíll valt um, en enginn meiddist. Vegirnir eru mjóir og ekki allskostar góðir ennþá, en bíl- stjórar hinir varkárnustu ökumenn sem eg hefi þekt. Ökuleyfi fá þeir eltki fyr en þeir hafa gengið undir ítarlegt próf; jafnvel eigendur fá ekki ökuleyfi án prófgöngu. Lög- regluþjónar voru settir til eftirlits og aðstoðar fram með veginum með stuttu millibili, ef eitthvað kynni að bera út af. Einn lögreglu- þjónn Reykjavíkur er Norður Da- kotamaður, alinn upp í Bantry og þjálfaður í lögregluliði Cliicago- borgar, glæsilegur og þróttmikili að vallarsýn, yfir 6 fet á hæð. Bindindislöggjöf kornst á snemma á íslandi, en Spánverjar þvinguðu þjóðina til þess að gera nokkra rýnikun á vínbanninu, með því að kóta því að banna innflutning á íslenzkum fiski, ef til íslands yrði bannaður innflutningur á spönsk- um vínum; en á Spáni er einhver bezti fiskimarkaður íslendinga. Til miðlunar var því bannið gegn létt- um vínum afnumiö. Vikuna fyrir hátíðarhaldið lokaði'stjórnin fyrir- varalaust öllum vínsölubúðum; eng- in vín var hægt að kaupa meðan hátíðin stóð yfir. Víst er um það, að drykkjuskapur var ekki merkj- anlegur. Síðasta samkoman í sambandi við hátíðarhaldið fór fram í þing- salnum í Reykjavík 30. júní síð- ðegis. Þá voru gr!pir og gjafir af- hentar, er sendar höfðu verið til iandsins. Þýzkaland gaf íslandi við þetta tækifæri tilrauna- og rann- sóknarstofuáhöld, til rannsóknar á alidýrasjúkdómum. önnur ríki gáfu uámssjóði, fögur leirker, málverk og bækur. Forseti Alþmgis var sæmdur merki heiðursfylkingarinn- ar frönsku; og forseti undirbún- ingsnefndar Alþingishátíðarinnar hæsta stigi Dannebrogsorðunnar. Þýðingarmest allra var þó gjöf Bandaríkjanna, standmynd úr eir af Leifi Eiríkssyni. Burtness con- gressmaður afhenti gjöfina, skýrði stuttlega frá þingályktunartiilögu, er hann gerði, er heimilaði og á- kvað gjöfina og $50,000 til að kosta hana. Tillagan hafði verið sam- þykt af báðum deildum congressins og undirrituð af Hoover forseta. — Þá flutti Sveinbjörn Johnson sér- lega áheyrilega tölu um landafundi fornnorænna manna, og rakti sögu þess, hvernig Leifur Eiríksson, fæddur og uppalinn á íslandi, fann Ameríku, sem liann kallaði “Vín- iand’’, árið 1000, eða 492 áimm á undan Columbusi. Söguleg skil- ríki um þenna landafund hafa geymst á íslandi. Kveðjusamsæti var haldið sama kvöldið í hinum stóra og veglega borðsal á Hótel Borg. Þar voru samfagnaðarræður fluttar og árn- aðaróskir á mörgum tungumálum, af fulltrúum hinna ýmsu þjóöa. — Forsætisráðherrar Danmerkur, Sví- þjóðar og Noregs, fluttu ræður. Lord Newton talaði fyrir hönd Stóra Bretlands, Dr. Brandson fyrir Canada, og hr. F. H. Fljózdal fyrir Bandaríkin. Mikill velvildarhugur kom í ljós til hinnar íslenzku þjóð- ar og allir voru í bezta sltapi. Með þessu var hátíðinni lokið. Meðan á hátíðinni stóð útbýtti konungur íslands fyrir hönd Alþing- is um 100 minnispeningum um há- tíðina, úr gulli. Voru þeir afhentir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.