Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 53
ALÞINGISHÁTÍÐIN 19 en nokkuð annað; því “frjálst er í fjallasal" og “fagurt í skógardal’’, l>egar sólin skín í heiði og himin- inn djúpur og blár hvelfir sér yfir Þingvelli, Ármannsfell og Almanna- gjá. En aftur á móti kalt, dauft og öinurlegt, þegar skýin grúfa grá og þung yfir höfðum manna, og ýring- ui' er eða steypiregn. En veðurat- huganir sýndu, að á undanförnum árum hafði einmitt rignt á Þing- völlum þá daga, sem hátíðina átti aS halda, og svo bætti ekki um, að rignt hafði stöðugt í fleiri vikur á undan hátíðinni; og var því sízt að furða, þó þjóðin væri kvíðafull, °g fram af munni hennar brytist vonarþrungin ósk um gott og hag- stætt veður. á nhðvikudagskvöldið 25. júní var veðurútlitið allt annað en glæsi- ^egt. Þokuloftið grúfði sig svo að Segja ofan að jörð og faldi alt út- sýni, en regnúðinn lagðist að öllu, sem úti var, þéttur og þungur. — Seinni hluta þess dags hófst fólks- flutningurinn úr Reykjavík og aust- Ur á Þingvelli, fyrir alvöru. Stjórn- iu hafði tekið alla fólk's- og kassa- öíla í sína þjónustu og sett fast- ákveðið flutningsgjald hvora leið, sem var 10 krónur með fólks- og 5 krónur með kassabílum. Við veg- um hafði verið gert, þar sem þess þurfti, og nýr vegur lagður upp Mosfellssveitina, sem kom inn á l>ann eldri skamt fyrir sunnan Kárastaði, og fóru nienn austur eft- U' gamla veginum, en suður eftir l>eim nýja. Flutningurinn á fólkinu Sekk aðdáanlega vel; eftirlit og regla í bezta lagi. Ekki er mér kunnugt um, hve margir það voru, Sem austur fóru á miðvikudags- kvöldið, en mesti fjöldi hefir það hlotið að vera. Hónur sá, sem á vegum Heimarfarnefndar var, fór ekki fyr en á fimtudagsmorgun, sökum þess að við óttuðumst, að ef kalt eða regn yrði, að eldra fólk, sem ekki var vant tjaldvist, þyldi hana ekki, svo að ráðstafanir voru gerðar til að fara austur á morgn- ana og suður aftur á kvöldin, með- an hátíðin stóð yfir, og gista í hin- um ágæta bústað, er okkur var lánaður á meðan við dvöldum á ís- landi — Landsspítalanum nýja. Á Þingvöllum var viðbúnaður mikill. Tjaldborg mikil hafði verið reist inni á Leirunum, sem eru alldrjúg- an kipp í norður frá Þingvallabæn- um, og áttu þar bústað allir gest- ir, sem næturvist höfðu á Þingvöll- um, aðrir en þeir, sem á vegum Hátíðanefndarinnar voru, er heim- ilisvist höfðu annaðhvort í Valhöll, sem færð hafði verið af völlunum og suður fyrir Öxará út með holt- inu, nálega gegnt því, er Öxará fel!- ur í Þingvallavatn. Þangað var og konungshúsið fært, er konungur og drotning bjuggu í á meðan þau dvöldu á Þingvöllum, en krónprins- in sænski bjó í Þingvallabænum, sem landsstjórnin liafði látið byggja upp úr steinsteypu í íslenzkum bæjarstíl. Aðrir gestir stjórnarinn- ar bjuggu í tjöldum, sem reist voru á túninu á Þingvöllum, en skandin- avískum stúdentum, sem fjölmenn- ir voru á hátíðinni, voru reist tjöld norðarlega í Almannagjá. Prýði- lega var gengið frá öllum þessum tjaldbúðum, og vatn leitt um þær til neyzlu og hreingerninga. Fimtudagurinn 26. júní — fyrsti hátíðisdagurinn, — rann upp þung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.