Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 108
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA “Pyrir alla muni! Við skulurn ekki fara að kýta út af tengdafólk- inu Hvað sem því viðvíkur, þá er það eitt sem við vitum bæði að Mab- el er bezta stúlkan í allri veröldinni, svo eg veit þú getur getið því nærri að mig langi til að alt sé eins og það á að vera, og búist er við.” “Já!” “Þú veist hvað trúlofunarhring- urinn hennar kostaði? ferð nærri hvað giftingarhringur af líkri gerð muni kosta. Svo þarf eg náttúrlega að kaupa blórn, og að borga prest- inurn — alt annað sjá tengdafor- eldrarnir um — þú varst lánsöm mamma að eg var ekki stúlka! En svo er það brúðkaupsferðin-------” “Það kostar nú ekki svo mikið að vera viku tíma við Niagara Falls. Þú átt vonandi —” “Niagara Falls! iha, ha! Eg hélt nú þú hefðir betri smekk en það mamma! Eina fólkið sem fer héðan á brúðkaupsferð til Niagara Palls, eru vinnukonur og verkamenn. Eg mundi blátt áfram gera mig stór- hlægilegan í augum Mabel, ef eg ympraði á slíku. Nei, þá væri nú betra að fara ekki neina brúðkaups- ferð. Bræður hennar Mabel fóru til New York Mér er sem eg heyri þær mágkonur mínar segja: “Því fóru þið ekki til Akron? Það hefði verið frumlegra” Gæti nokkuð ver- ið neyðarlegra! Akron, þar sem ekkert er nema Wops og verksmiðj- ur!” “Því þá ekki að vera verulega frumlegur: fara enga brúðkaups- ferð?” “Nei, — nei það er óhugsandi. Mabel sagði að hún hefði fyrir löngu hugsað sér, að við færum til Wjash- ington ef við giftum okkur að vori til, og til Florida ef. við héldum brúðkaup okkar á afmæli hennar.” Hann lagði handlegginn utan um móðir sína. “Elsku mamma! Viltu lána mér átta hundruð dali?” Ásta tók snöggt viðbragð. “Átta hundruð dali! Eg efast um eg geti lánað þér ÁTTATÍU DALI.” “Vertu nú ekki að þessum ólík- inda látum. Þú sem áttir átta hundruð og fjóra dali og nokkur cent fyrra laugardag; sá af hend- ingu banka bókina þína á eldhús- borðinu.” “Það eru peningarnir liennar ömmu þinnar; fargjaldið okkar heim.” “Eg er ólæs ef nafn þitt stóð ekki á bókinni.” “Amma þín á hvern eyri af því, þó mér sé talið það í orði kveðnu.” “Vertu nú ekki að þessu, mamma. Þú ert ekki að tala við ömmu núna. Við erum að tala í alvöru.” “Gunnlaugur!” “Amma hefur flestu ráðið hér á heimilinu, síðan eg man fyrst eftir mér. Pinst þér ekki tími tilkominn, að þú hefðir eitthvað að segja? Amma er livort sem er komin að fótum fram, og farin að ganga í barndóm; eins og þessi ferðalags vitleysa sýnir.” “Góði Pred. Ef þú aðeins vildir reyna að setja þig inn í það, að vonin um að sjá ísland aftur, hefir haldið ömrnu þinni uppi, öll fjörutíu og sjö árin sem hún hefir hér verið. Á fyrstu sex árunum hérna misti hún pabba sáluga og fjögur efnileg börn. Lífið hefir verið mest megnis hörð barátta, bæði fyrir mér og henni. Það eina sem eg get gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.