Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 68
TÍMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA O-i í land af herskipi sínu, og tók kveðjum þeirra og almennings. — Honum var vel fagnað og sýnd virðing og kurteisi, þó eigi með því lífi og fjöri, sem Ameríkumönnum er títt. Sænska ríkiserfingjanum var einnig fagnað við þetta tæki- færi. Kl. 1 þenna dag hélt Háskóli ís- lands sérstaka samkomu, til að taka á móti fulltrúum útlendra háskóla og annara mentastofnana. Á þessari samkomu afhenti eg bréf og kveðju frá Dr. Kane, forseta ríkisháskóla vors, en Prof. A. G. Arvold flutti kveðju frá búnaðar- skóla vorum. Einnig var flutt kveðja frá liáskóla Illinoisríkis, Chicagoliáskóla, John Hopkins, Cornell, William and Mary, Ala- bama og mörgum fleiri menta- stofnunum. Doktorsnafnbót voru sæmdir: Vilhjálmur Stefánsson, ■Sveinbjörn Johnson, G. Grimson, 'C. H. Thordarson í Chicago, séra R. Pétursson, Dr. B. J. Brandson, Josepli T. Thorson, í Winnipeg, Manitoba, og Halldór Hermanns- son í Ithaca, New York. Allir þess- ir að undanskildum tveim þeim síðasttöldu, eru nú eða hafa verið í liðinni tið búsettir í Norður Da- kota. Um leið og athöfnin fór fram, lýsti rektor háskólans yfir því, að stig þessi væru veitt í virðingar- skyni við þessa menn, er varpaö liefðu sæmd á og víðfrægt íslenzkt þjóðerni í útlöndum.. — Að kvöldi hélt stjórnin gestkomandi háskóla- mönnum veizlu, er ekkert var ti! sparað. Síðdegis var boð inni að heimili forsætisráðherra fyrir full- trúa og boðsgesti þjóðarinnar. Hið eiginlega íhátíðarháld Jór fram á Þingvöllum, samkomustað hins forna Alþingis, um 35 mílur vegar frá borginni. Þangað lét stjórnin flytja alla hina erlendu fulltrúa, og sá þeim þar fyrir öll- um beina meðan á hátíðinni stóð. Þingvellir eru stundum nefndir “hið áttunda undur veraldarinn- ar”. Þetta er ef til vill ofmæli, en staðurinn er undraverður. Útsýn- ið er í senn fagurt og breytilegt, með fjarlægum og fjölbreytilegum fjallahring, er lykur sig um stærð- ar stöðuvatn (Þingvallavatn). Fjöll- in eru gömul eldfjöll, sem elfur af hraunleðju runnu frá fyrir þús- undum ára síðan, er mynduðu þarna stóran og þykkan hraun- flöt. Síðar er álitið að jarðskjálfti hafi valdið því, að nokkur hluti hraunflatarins seig niður á annað bundrað fet, og skildi eftir á hvorri hlið, með þriggja mílna millibili, hamraveggi þverhnífta milli tveggja gjáa, er liggja næstum samhliða um nokkrar mílur á lengd. Yfirborð hraunflatarins á milli stærri gjánna, er einnig markað minni gjám og sprungum. í þeim er blátært vatn er sprettur upp úr neðanjarðar lindum. Samhliða öðrum þessara klettaveggja rís með nokkrum lialla jaðarinn á hraun- spildunni og myndar annan hamra- vegg á móti hinum. Þessi gjá er kölluð Almannagjá. Dálítil á fell- ur í fossi fram af vestri gjárbarm- inum, rennur spölkorn eftir gjánni og svo fram um skarð á lægri gjárbarminuim; síðan eftir völlun- um og út í vatnið. Á bökkum þessarar ár var liið forna Alþingi háð. Á báðum bökkum eru tóftir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.